Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 46
46 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: var endurkosinn hvað eftir annað, svo að hann átti sæti á ríkisþinginn í samfleytt 12 ár, eða lengur en nokkur annar Islendingur í Norður-Dakota. Er lokið var þing- setu hans, skipaði George F. Shafer ríkisstjóri hann í um- sjónarnefnd með biipeningsrækt í ríkinu (Live Stock Sanitary Board) og átti hann sæti í henni frá því í árs- byrjun 1933 og þangað til í júní 1937. Svo hafa sagt mér kunnugir menn, að Jón K. Ólafsson hafi þótt hinn nýtasti þingmaður og verið vel metinn bæði af skoðanabræðrum sínum og andstæðingum, er virtu góðan skilning hans og dómgreind, réttsýni og sanngimi, og hreina afstöðu hans til deilumálanna. Eng- inn var hann málrófsmaður á þingi fremur en annars- staðar á mannfundum, en tillögugóður og rökfastur í málaflutningi sínum. Hann átti sæti í fjölmörgum meiri- háttar þingnefndum og þótti þar prýðilegur starfsmaður. Það er einnig til marks um traust það, er hann naut af hálfu flokksbræðra sinna og samþingsmanna, að hann var á tveim þingum (1929 og 1931), en þau koma saman annaðhvort ár, kosinn formaður þingflokks síns, og var það í fyrsta sinn, að sami maður var endurkosinn í þann formannsess. Á þingmennskuárum Jóns komu upp á ríkisþinginu tvö mál, er snertu Island sérstaklega. Hið fyrra var það (1927), er ákveðið var með sérstakri lagasamþykkt, að 12. október skyldi árlega vera hátíðlegur haldinn til minn- ingar um Vínlandsfund Leifs Eiríkssonar og Ameríku- fund Christophers Columbusar (Discovery Day). Kom það til kasta Jóns, er var þeim fræðum kunnugastur af samþingmönnum sínum, að láta þeim í té nauðsynlegar upplýsingar um Vínlandsfund og ferðir Islendinga til forna, og átti hann því sinn mikla hlut að því, að réttur Leifs Eiríkssonar og Islendinga var eigi fvrir borð borinn í þessu efni. Hann átti einnig sæti í þingnefnd þeirri (1929), er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.