Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 69
ALMANAK 69 að í St. Paul, Minn., vekur mikla athygli; en fulltrúar frá 39 þjóðum tóku þátt í hátíðinni. Var þar sérstök deild fyrir Island með ýmsum sýningarmunum þaðan; íslenzk- ir eftirlætisréttir voru þar einnig á boðstólum. Var það Heklu-klúbburinn, íslenzka kvenfélagið í Minneapolis og St. Paul, sem hlut átti að Islands-sýningunni. Mrs. Ingi- björg Björnson (kona Gunnar B. Björnson) hafði umsjón með sýningarskálanum, en Mrs. G. T. Athelstan (kona Tryggva Athelstan (Aðalsteinssonar) umsjón með mat- sölunni. Maí—Á alþjóðasamkomu í Vancouver, B. C. (“The First Dommion Folk Festival”), er haldin var í byrjun mánaðarins og 22 þjóðflokkar tóku þátt í með sýningu þjóðbúninga sinna og söng þjóðsöngva sinna, kom Miss Margaret Sigmar fram fyrir hönd Islendinga, og skaraði, að dómi stjórnarnefndar, fram úr öllum öðrum þátta- kendum. Fóru Vancouver-blöðin hinum lofsamlegustu orðum um söng hennar og framkomu alla. 6. maí—Fjölmennur safnaðarfundur Fyrstu lútersku khkju í Winnipeg samþykkir einum rómi að veita sókn- arprestinum, séra Valdimar J. Eylands, leyfi til ársdvalar á Islandi í skiftum við séra Eirík Brynjóífsson á Útskál- um, er þjóni Fyrsta lúterska söfnuði til jafnlengdar. Kom séra Eiríkur ásamt fjölskvldu sinni vestur um haf seint í júní-mánuði, en séra Valdimar og fjölskylda hans fóru til Islands mánuði síðar. Er með prestaskiftum þessum brotið blað í sögu menningarlegra samskifta Islendinga austan hafs og vestan. Maí—Eftirfarandi nemendur af íslenzkum ættum luku námi á fylkisháskólanum í Saskatchewan (University of Saskatchewan): Bachelor of Arts: Lorne Douglas Indridason, Oxbow, Sask. Hjörtur Björn Jónas Leó, Saskatoon, Sask.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.