Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 84
84 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: síðan 1921. 25. Walter (Þorvaldur) Walterson, Selkirk, Man., á sjúkrahúsi þar í bæ. Hann var 70 ára að aldri, kom árs gamall til þessa lands af Islandi, átti fyrst heima á Gimli, en síðar í Selkirk. Um nærri 30 ára skið stjórnaði hann fyrir landsstjórnina bát á Winnipeg-vatni, er vann að dýpkun siglingaleiða. 25. Guðfinna Rósa Gíslason, kona Sveins T. Gíslason smiðs, að heimili sínu að Garðar, N. Dak. Fædd í Eyford-byggðinni i N. Dak., 13. nóv. 1883. Foreldrar: Ásmundur Ásmundsson og Ósk Teitsdóttir. 27. Ólöf Björnsson, ekkja Tómasar Björnsson, að heimili sínu í Geysirbyggð. Fædd 5. maí 1864 á Steinsstöðum í Skagafjarð- arsýslu. Foreldrar: Lárus Guðmundsson og Lilja Guðmunds- dóttir. FEBRÚAR 1947 1. Þórður Sólmundsson, Winnipeg, á Almenna sjúkrahúsinu þar í borg. Hann var 78 ára að aldri, fæddur að Odda á Rangár- völlum. Hafði um mörg ár starfað í þjónustu Winnipegborgar. 2. Jón Jóhannson, að heimili sínu í grennd við Wynyard, Sask. Fæddur 25. júní 1882 að Hróaldsstöðum i Vopnafirði. For- eldrar: Jóhann Thorsteinson frá Stokkahlöðum í Eyjafirði og Þuríður Jónsdóttir Jónssonar prests í Reykjahlið. Fluttist til N. Dak. aldamótaárið, en nam nokkrum árum síðar land í Saskatchewan og hafði síðan 1912 verið búsettur í grennd við Wynyard. Forystumaður í þjóðræknismálum og kunnur fyrir málsnilld sína. 5. Ólafur Ólafsson, frá Selkirk, á Almenna sjúkrahúsinu í Winni- peg. Fæddur í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 25. marz 1875, sonur Ólafs Jasonsonar og Helgu Jónsdóttur, en ólst upp á Fljótsdal í Rangan’allasýslu. Fluttist til Canada 1905, nam land í Piney, Man., og bjó þar til 1921, er hann fluttist til Selkirk. 10. Marteinn Jóseph Johnson, á heimili dóttur sinnar, Mrs. H. ísfeld, að Gimli, Man. 11. Kristján Skarphéðinsson Pálsson skáld, að heimili sínu í Sel- kirk, Man. Fæddur á Norður-Reykjum í Hálsasveit í Borgar- fjarðarsýslu 5. sept. 1886. Foreldrar: Skarphéðinn Isleifsson frá Signýjarstöðum og Sigurbjörg Helgadóttir frá Snóksdal. Fluttist vestur um haf 1897 og hafði síðan 1908 verið búsettur í Selkirk. Áhugamaður um félagsmál og stóð framarlega í hópi vestur-íslenzkra skálda. Albróðir Jónasar Pálsson píanó- kennara og tónskálds og Páls S. Pálsson skálds. 12. Kristján Jónsson (Chris Johnson) grafreitsvörður í Dulutli, Minn., á sjúkrahúsi þar í borg. Fæddur 14. júlí 1858 í Sveina- tungu í Norðurárdal í Mýrasýslu, sonur Jóns Jónssonar, er lengi bjó í Sveinatungu og Bæ í Bæjarsveit, og konu hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.