Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 91
ALMANAK 91 Alberta og nam þar land 1889 og bjó þar, að nokkrum árum undanteknum, til dauðadags. 3. Friðrik Ágúst Thomsen, frá Árborg en áður búsettur í Winni- peg, á sjúkrahúsinu að Gimli, Man. Fæddur að Skálanesi í Seyðisfirði 6. okt. 1875. Hafði dvalið langvistum vestan hafs. 7. Marinó Elíasson, kennari frá Árborg, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 33 ára að aldri, sonur Mr. og Mrs. Elías Elíasson, er lengi voru búsett að Árborg. Meðal systkina hans er Gissur Elíasson listamaður í Winnipeg. 7. Guðfinna Thorgeirsson, kona Halldórs J. Thorgeirsson, að Weyburn, Sask., 81 árs að aldri, fædd á Litla-Vatnshorni í Haukadal í Dalasýslu. 11. Hallfríður Stephenson, kona Guðlaugs L. Stephenson, að heimili dóttur sinnar í Vancouver, B.C., 66 ára að aldri. For- eldrar: Ólafur og Guðrún Freeman. Fluttist með þeim barn að aldri vestur um haf til Winnipeg og dvaldi lengstum þar í borg. 21 Elín Elizabeth Anderson, að heimili dóttur sinnar í Steveston, B.C., nær 71 árs að aldri; var um hríð búsett í Mikley, Man. 23. Árni Bjarnason, fyrrum landnámsmaður í Árborg, á elliheim- ilinu “Betel” að Gimli, Man., 78 ára gamall, þingeyskur að ætt. Foreldrar: Björn Bjarnason á Hrauney við Mývatn og Sigríður Jónsdóttir úr Reykjadal. Kom vestur um haf 1893 og var fyrstu árin í Selkirk, en nam land í grennd við Árborg 1904 og bjó þar fram á síðustu ár. 27. Steinunn Þorkelsdóttir (Mrs. John Collins), í Winnipegosis, Man., 76 ára að aldri, ættuð úr Grímsnesi í Árnessýslu. 27. Jóna Laxdal, kona Einars Laxdal, að heimili sínu í Winnipeg. Fædd þar í borg 1. okt. 1891. Foreldrar: Markús Jónsson, ætt- aður frá Hróðnýjarstöðum í Laxárdal í Dalasýslu, og Margrét kona hans, ættuð frá Spágilsstöðum í sömu sýslu. Hafði lengstum verið búsett í Baldur, Man. 31. Stefán P. Arngrímsson, af slysförum, í Vancouver, B.C., 27 ára gamall; fóstursonur Mr. og Mrs. Stefáns Arngrímssonar þar í borg. SEPTEMBER 1947 3. Sigurlaug Knudsen, ekkja Jens Friðrik Valdemars Knudsen, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd 23. des. 1862 í Húsey í Hólmi í Sgafirði. Foreldrar: Gunnlaugur Guðmunds- son frá Vatnshlíð og Sigurbjörg Eyjólfsdóttir frá Gili í Svart- árdal í Húnaþingi. Fluttist 1889 vestur um haf með manni sínum og hafði lengstum verið búsett að Gimli. 4. Jónas Pálsson, píanókennari og tónskáld, að heimili sínu í New Westminster, B.C. Fæddur á Norður-Reykjum í Hálsa- sveit í Borgarfjarðarsýslu 29. ágúst 1875. Fluttist vestur um haf til Winnipeg aldamótaárið; átti þar heima um langt skeið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.