Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Side 21

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Side 21
Almatmk ÚTGEFENDUR: THORGEIRSON COMPANY Ritsjóri: RICHARD BECK 54. ÁR. WINNIPEG 1948 SIGURÐUR JÚLÍUS JÓHANNESSON SKÁLD. Eftir Richard Beck í byrjun þess árs, sem þessi árgangur Almanaksins er helgaður (1948) verður skáldið og mannvinurinn Sigurður Júlíus Jóhannesson, læknir í Winnipeg, áttræður. Fer því ágætlega á því, jafn mikið og hann hefir komið við sögu Islendinga í Vesturheimi og félagsmál þeirra um svo að kalla hálfrar aldar skeið, að hans sé minnst hér í ritinu í tilefni af þeim tímamótum athafnaríkrar æfi hans. Hann á einnig óvenjulega mikil ítök í hugum samferða- fólksins íslenzka vestan hafs, er maður vinsæll með af- brigðum, þó að oft hafi stormur um hann staðið vegna þess, hve djarfmannlega hann hefir gengið fram fyrir skjöldu og barist fyrir áhugamálum sínum. En þegar göfuglyndur maður og velviljaður heldur þannig á vopn- unum, verður honum jafnan gott til vina og eignast virð-

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.