Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Page 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Page 35
ALMANAK 35 Haldor kvæntist árið 1908. Kona hans hét Bessie Tucker meyjarnafni, vel gefin og hámentuð. Hún lifir mann sinn, ásamt fósturdóttur þeirra hjóna, Mary Fran- ces, sem nú er gift kona vestur í Kalifomíu. Bjöm bróðir Haldors lézt fyrir 18 árum, hann var lögmaður. Þrír bræður hans em á lífi: Walter (Þorvaldur), fyrmm kaupmaður og póstmeistari í Minneota; John, sem býr á landi föðursins í Vesturheimsbyggð; hann var ríkisþingmaður í allmörg ár; og Árni, héraðsdómari í Minnesotaríki. Haldor var jarðaður hjá foreldrum sínum og ættmönn- um í grafreit \7esturheimssafnaðar. Prestur þess safnað- ar fór með athöfnina.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.