Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Page 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Page 40
40 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: þeir, sem hafa gengið með hann sér fyrir augum. Þar býr ekkert það, sem hindrar fullan þroska. Það er vel, að Sigurbjörn þarf nú ekki að skafa hörg- ur og harðvelli. Nú gerir enginn ágang á annan. 1 hinni víðu höll Guðs er gnægð rúms og kosta öllum, sem þar búa. Þar nýtur Sigurbjörn fulha réttinda. Þar á hann óslitinn vinafund og fagnaðar sambúð með öllum honum kærum. I huga allra þeirra, sem umgengust Sigurbjörn og höfðu náin kynni af honum, geymist minning hans dýr- mæt og helg, sem ljómar með vaxandi fegurð og líðandi tíð.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.