Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Page 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Page 51
ALMANAK 51 um. Jónas beit á jaxlinn og tók til starfa, og með sonum sínum tindi hann blágrýti úr ökrunum ár eftir ár, og flutti heim að garði, og 1906 bygði hann úr þessu efni hið veglega og dýra hús 42 x 44 fet—sem staðið hefur og Sigríður Sigurðardóttir og Jónas Helgason stendur enn sem minnisvarði dugnaðarhansogmanndóms. 1920 mun hann hafa byggt hesthúsið sem var með þeim betri í byggðinni. Var heimilið brátt með allra myndar- legustu og snyrtilegustu bænda heimilum hér um slóðir, bæði utanstokks sem innan, því bæði voru hjónin sam- valin með mannslund og skörungskap, sem og dugnað og framsýni. Sigríður kona Jónasar, var frábær myndar kona í sjón og raun. Persónugildi hennar og skönmgskapur minnti mann á kvennhetjurnar úr fomaldarsögunum sem enn þann dag í dag standa sem lifandi mvndir norrænna

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.