Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 54
VIÐ LEGSTAÐ SKÁLDKONUNGSINS Eftir Richard Beck Meðal allra hugstæðustu minninga minna frá hinum ógleymanlega sigurdegi 17. júní 1944, þá er lýðveldið var endurreist að Lögbergi, er minningin um þá stund á Þing- völlum, er eg stóð við legstað Einars Benediktssonar skálds. Formaður þjóðhátíðarnefndar, dr. Alexander Jóhan- nesson prófessor, lagði í nafni hinnar íslenzku þjóðar fagran blómsveig á leiði hins mikla skálds, sem þakkarvott og virðingar fyrir hans víðfeðma vakningar- og menning- ar-starf í þágu þjóðarinnar. Fannst mér alveg sjálfsagt, að fulltrúi Vestur-lslendinga væri viðstaddur, er sú at- höfn fór fram, því að eigi hafði hið víðförla skáld síður verið íslenzkum Vestmönnum hugþekkur en heimaþjóð- inni, enda hafði hann bæði gist byggðir þeirra og túlkað hlutskipti þeirra og afstöðu til ættjarðarinnar of skilningi og samúð í svipmiklum ljóðum. En áhrifum þeim, sem skáldið varð fyrrr á ferðum sínum um Islendingabyggðir vestan hafs, hefir kona hans, frú Valgerður Benediktsson, lýst á þessa leið í hinum merkilegu frásögnum sínum um hann: “Einar var stórlega hrifinn af að ferðast um byggðir Islendinga og talaði mikið um hina frábæru seiglu og dugnað þeirra, er byggt hefðu þessar blómlegu sveitrr svo að kalla með tvær hendur tómar. Eg held, að þetta ferðalag hafi verið honum ný opinberum og ný staðfesting á hinni sterku trú hans á íslenzkt þjóðareðli, er kemur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.