Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 61
ALMANAK 61 Þetta var um hásláttinn. Þegar fólkið var farið, settist eg á rúmið mitt og fór að lesa í Jónspostillu. Þegar eg hafði lesið um stund, þá heyrði eg einhvern skarkala frammi í bæjardymm. Eg gaf þessu engan gaum, en hélt áfram að lesa. Rétt á eftir var baðstofuhurðin brotin, og stór skepna kom vaðandi inn á gólfið. Eg sá undir eins, að þetta var fullorðinn tarfur frá næsta bæ, blótmannýgur. Þá var eg viðbragðsfljótur. Eg lagði frá mér bókina og greip tálguhníf, sem eg átti uppi undir sperru; eg hafði smíðað hann sjálfur og vissi, að hann beit vel. Svo réðist eg á móti bola. Ilonum hefir víst ekki sýnst eg vera áren- nilegur, með hnífinn í hendinni, því að hann brázt við- fram í göngin og út á hlað. Þegar hann skauzt út úr bæjar- dyrunum, þá náði eg í halann á honum með annari hend- inni. En svo var kastið á honum mikið, að eg gat ekki haldið honum föstum. Tók eg þá á af öllu afli. Við héld- um því í sprettinum ofan túnið og ofan að ánni. Þegar þangað kom, þá hittum við á snarbrattan malarkamb, en djúpim hylur var neðan undir. Þar stakk boli sér fram af. En urn leið brá eg hnífnum og stakk honum gegnum hal- ann á bola, og rak hann svo á kaf ofan í bakkann. Þarna lét'eg bola hanga á hnífnum, þangað til fólkið kom heim frá kirkjunni og eigandinn tók hann. Boli heimsótti mig ekki eftir þetta.” 2. “Eg var svo fljótur á skautum á yngri árum mínum, að enginn hestur fylgdi mér. Einu sinni kom eg utan af sveitum og fór á skautum eftir Lagarfljóti. Eg átti heim að sækja og var að flýta mér. Þegar eg fór frarn hjá Valla- nesi, lenti eg ofan í bölvaða vök, sem eg átti enga von á, og út undir ísinn á fleygiferð. Skömmu síðar skaut mér upp um aðra vök. Ekki vissi eg, hvað eg var lengi undir ísnum, en víst hefir það ekki verið lengi, því að mér leið ekkert illa. Eg fór svo að horfa kringum mig, og sá þá, að mér hafði skotið upp um brynningai'vök undan Hallonns- stað.” (Þessi leið mun vera nálægt tveggja tíma ferð, og móti straum að fara, þó lítill sé.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.