Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 65
ALMANAK 65 ættföður okkar, í fyrrnefndum Endurminningum sínum í Iðunni: “Guðmund tel eg einn af merkustu mönnum í þeim legg ættar minnar, og verð eg að geta hans dálítið nánara. Gárungarnir kölluðu hann stundum “Lyga- Gvönd”, þennan langafa minn. Þó sagði hann að alman- narómi aldrei neitt það ósatt, er nokkrum manni gæti verið til meins eða miska. En hann hafði gaman af að segja ótrúlegar kynjasögur, sem ekki voru ætlaðar til þess, að neinn maður trvði þeim, heldur annaðhvort mönnum til gamans, eða þá stundum til að ganga fram af mönnum, sem voru ýknir eða skreytnir. Þær sögur eru til eftir hann, sem í engu standa að baki sögum Munchhausens.” Tekur Jón sem dæmi þessa sögu Guðmundar um flýti Brúns hans, sem var, á sprettinum, jafn-fljótur vindinum, og getur einnig um fleiri af sögum hans. Bætir Jón svo við í lok umsagnar sinnar: “Það var segin saga, að Guðmund- ur sagði sögur sínar með mesta alvörusvip, og lét sér þá aldrei stökkva bros. — Hann hefir verið kýmni-skáld i óbundnu máli.” Undir það tek eg eindregið. Richard Beck
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.