Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 67
ALMANAK 67 árum) og konu hans Halldóru Jónasdóttur í Winnipeg, ættuð af Akranesi, á sér að baki óvenjulega glæsilegan námsferil og hefir unnið bæði verðlaun og námsstyrki. Mun hann fyrsti maður af íslenzkum uppruna, sem hlotið hefir doktorsnafnbót við Lundúna-háskóla. . -1947- 10. jan.—Við virðulega athöfn, sem fram fór í sölum Manitobaþingsins í Winnipeg, í tilefni af gildistöku lög- gjafar sambandsþingsins varðandi canadisk Þegnréttindi, þar sem fulltrúum fjórtán þjóðerna innan fylkisins voru afhent hin nýju þegnréttinda-skilríki, var W. J. Lindal héraðsréttardómari fulltrúi íslenzka þjóðarbrotsins. Febr,—Tilkynnt, að Miss Snjólaug Sigurdson píanó- leikari hafi hlotið námsstvrk Icelandic Canadian Club, að upphæð $1200. til framhaldsnáms í tónlist í New York. 24.-26. febr.—Tuttugasta og áttunda ársþing Þjóð- ræknisfélags Islendinga í Vesturheimi haldið í Winnipeg við mikla aðsókn. Heiðursgestir þingsins voru þau Valdi- mar Björnson blaðamaður og frú hans frá Minneapolis, og var hann jafnframt fulltrúi ríkisstjórnar Islands og að- alræðumaður á miðsvetrarmóti þjóðræknisdeildarinnar “Frón”. Aðrir aðalræðumenn á samkomum í sambandi við þingið voru þeir Carl Freeman, landbúnaðarráðu- nautur, Fargo, N. Dak., á samkomu Icelandic Canadian Club, og dr. Richard Beck, fyrrv. forseti félagsins. Séra Valdimar J. Eylands var endurkosinn forseti og stuttu síðar endurkaus stjórnamefnd félagsins Gísla Jónsson prentsmiðjustjóra sem -ritstjóra “Tímarits” þess. 26. febr.—Sigurður Þórðarson söngstjóri í Reykjavík, dr. Helgi Briem, aðalræðismaður Islands í New York, og dr. Richard Beck, prófessor í Norður-landamálum og bókmenntum við ríkisháskólann í Norður-Dakota, kosnir heiðursfélagar í Þjóðræknisfélaginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.