Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Page 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Page 71
ALMANAK 71 Carol Joy Pálmason Carol Joyce Sigurdson Bachelor o£ Science in Agriculture: Frederick Karl Kristjánsson Gilbert Raymond Amundson Electrical Engineering: Hans Raymond Beck Kenneth Henry Einarson Leifur Thorsteinn Oddson Diploma in Dairying: Erlindur Anderson Diploma in Music: Thora Solveig Ásgeirson Certificate in Nursing Education: Margarét Guðrún Breckman Laura Gudlaug Einarson Aðalsteinn F. Kristjánsson hlaut verðlaun fyrir að ná, að öllum námsárunum samanlögðum, hæstri einkunn í lögfrasði *; Kristín Cecelia Anderson, Frederick Karl Kristjánsson og Hans Raymond Beck hlutu hæstu eink- unnir í sinni námsdeild og verðlaunapening háskólans í gulh; Thora Solveig Ásgeirson vann námsverðlaun í hljómlist og Richard Leonard Beck, er lauk annars árs prófi í rafmagnsfræði, vann Isbister verðlaun. 22. maí—Átti G. J. Oleson, kaupmaður og fyrrv. rit- stjóri í Glenboro, Man., og góðkunnur fróðleiksmaður, 65 ára afmæh. Hann hefir einnig látið sig vestur-íslenzk félagsmál miklu skifta. Námsmaður þessi er í Almanaki síðasta árs (bls. 78) talinn hafa lokið þriðja árs prófi í læknisfræði, en átti að vera lögfræði. Ritstj.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.