Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 76
76 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: menni. Dr. Haraldur Sigmar setti son sinn inn í embættið og prédikaði; einnig tóku þátt í athöfninni og fluttu ræð- ur séra Egill H. Fafnis, forseti lúterska kirkjufélagsins, og séra Eiríkur Brynjólfsson frá Útskálum. 27. júlí—Islendingadagur haldinn í Blaine, Wash., við mikla aðsókn. 31. júlí—Blöð á Islandi flytja þá frétt, að J. Ragnar Johnson lögfræðingur (sonur Finns fyrrv. ritstjóra og Guðrúnar Johnson í Winnipeg) hafi verið skipaður ísl- enzkur vara-ræðismaðm- í Toronto. 4. ágúst—Fjölmennur Islendingadagur haldinn að Gimli en daginn áður höfðu Islendingar í Seattle, Wash., haldið fjölsótta þjóðminningarhátíð að Silver Lake. Tveim dögum síðar (6. ágúst) héldu Islendingar í Vatna- byggðum árlegan þjóðminningardag sinn. Meðal ræðu- manna að Gimli og í Wynyard var séra Eiríkur Biynjólfs- son. 7. ágúst—Blaðafrétt greinir frá því, að dr. Baldur H. Olson í Winnipeg hafi verið skipaður heilbrigðismála- stjóri (Medical Director) Great West lífsábyrgðarfélags- ins, en hann hefir all-mörg undanfarin ár verið í þjónustu þess félagsskapar. Ágúst—Tilkynnt um þær mundir, að sambandsstjórain hafi skipað Edward B. Olson, sonur B. B. Olson (nú lát- inn) og konu hans að Gimli, Man., eftirlitsmann málefna Indíána í Manitoba. 17. ágúst—Átti Gunnar B. Björnsson, fyrrv. ritstjóri og skattamefndarmaður í Minneapolis, Minn., 75 ára afmæli. Hefii' hann á margan hátt komið við sögu Islendinga vestan hafs og látið sig skifta félagsmál þeirra, en er víð- kunnastur fyrir langa ritstjórnarstarfsemi sína í Minne- ota, Minn., og var einnig um skeið ríkisþingmaður í Minnesota. 23. ágúst—Afhjúpuð við virðulega minningarathöfn að elliheimilinu “Betel” á Gimli brjóstmynd úr eir af dr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.