Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 79
MANNALAT MAl 1945 5. Guðbjörg Björnsdóttir Þorlákson, ekkja Guðmundur Þorláks- sonar landnema, að heimili sínu í Markerville-byggðinni í Alberta, Canada. Fædd að Hlíð við Kollafjörð á Ströndum 12. júlí 1853. Fluttist vestur um haf til N. Dak. 1887, en vestur til Calgary, Alta., tveim árum síðar, en hafði verið búsett í Mar- kerville-byggðinni síðan 1891. 7. Leonard Anderson, af slysförum á heimajörð sinni í Argyle- byggð, Man. Fæddur þar í byggð 9. marz 1918. Foreldrar: Jón Skúlason Árnasonar og kona hans Ágústa Helgason, bæði þaðan úr byggð. MARZ 1946 3. Metúsalem J. Thorarinson, trésmíðameistari í Winnipeg, af slysförum í Vancouver, B.C. Fæddur að Langavatni í Helga- staðahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu 27. ágúst 1888. Foreldrar: Jón Þórarinsson og Þuríður Sveinsdóttir. Fluttist vestur um haf til Nebraska með móður sinni 1891 og nokkrum árum síð- an til N. Dakota, en hafði lengstum átt heima í Winnipeg og byggði þar fjölda stórhýsa. 7. Sigurður Olson, að heimili sínu við íslendingafljót (Riverton), Man. Fæddur á Lýtingsstöðum í Skagafirði 24. nóv. 1872. Kom frá Islandi 1883 og dvaldi allmörg ár við Hallson, N. Dak., en hafði síðan um aldamót búið við Islendingafljót. 21. Fred (Friðrik) Stevenson í Fort San, Sask. Fæddur í Enniskoti í Þorkelshólshreppi í Húnavatnsýslu 11. nóv. 1885. Foreldr- ar: Jóhann Stefánsson og Ingibjörg Friðriksdóttir. Fluttist með þeim til N. Dakota 1888, en nam land 1906 við Gull Lake, Sask., og bjó þar síðan. MAl 1946 6. Hannes Benediktsson, að heimili Sigurðar sonar síns í Daw- son Creek, B.C., hniginn að aldri. Fæddur í Grísatungum í Staflioltstungum í Mýrasýslu. Foreldrar: Benedikt Jónsson og Unnur Magnúsdóttir. Fluttist vestur um haf 1901. Settist fyrst að í Tantallon-byggðinni í Saskatchewan, en nam síðar land í Wynyard-byggð og liafði verið búsettur í Wynyardbæ meir en 20 síðustu árin. 23. Guðmundur Kristjánsson, að heimili Mr. og Mrs. Guðjóns Stef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.