Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Qupperneq 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Qupperneq 86
86 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 11. Öldungurinn Ólafur G. Johnson (frá Arnarbæli), að heimili sínu í Winnipeg, 97 ára að aldri. 12. Elizabet Gunnlaugsdóttir Jónasson, kona Einars Jónasson, á sjúkrahúsi að Ginili, Man. 15. Stefan Th. Westdal, ritstjóri, að heimili sínu i Williston, N. Dakota, 74 ára að aldri, ættaður frá Felli í Vopnafirði. Hafði um langt skeið fengist við ritstjórn og blaðaútgáfu, fyrst í Minneota, Minn., og síðan í N. Dak. 16. Baldur Ólafsson, frá Leslie, Sask., á sjúkrahúsi í Wadena þar í fylkinu Foreldrar: Sveinn og Guðrún Ólafsson, búsett í Mild- may Park pósthúshéraði í Saskatchewan. 19. Gróa Sæmundsson, kona séra Kolbeins Sæmundssonar, að heimili sínu í Seattle, Wash. Fædd 4. ágúst 1890 í Victoria, B.C. Foreldrar: Helgi Thorsteinsson og Dagbjört Dagbjarts- dóttir, ættuð úr Mýrdal í Vestur-Skaftafellssýslu, er vestur um haf fluttust 1887 og settust fyrst að í Victoria, en námu land að Point Roberts, Wash., 1894 og bjuggu þar síðan, nú látin fyrir nokkrum árum. 22. Súsanna Oliver, ekkja Stefáns Oliver, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Ættuð frá Hólakoti í Skagafirði, 79 ára að aldri. 22. Einar Alfred Brandson, í Seattle, Wash. Fæddur 2. febr. 1885 að Garðar, N. Dak. Foreldrar: Jón Brandson og Margrét Guð- brandsdóttir. Hafði dvalið á Kyrrahafsströndinni, lengstum í Portland og Seattle, um 20 ára skeið. Albróðir dr. B. J. Brand- son, hins kunna skurðlæknis. 24. Frumherjinn og bændahöfðinginn Guðmundur (George) Free- man, að heimili sínu í Bottineau, N. Dak. Fæddur 24. júlí 1865 að Köldukinn í Dalasýslu, en kom vestur um haf 1874. (Um hann, sjá grein um þau hjón í Alm. Ó.S.Th. 1947.) 25. A. R. Johnson, á sjúkrahúsi í Minneapolis, Minn., 85 ára að aldri. Ættaður af Austurlandi, albróðir Jóns Rúnólfssonar skálds. 26. Stefán Johnson, að heimili sínu í Bellingham, Wash. Fæddur 4. júlí 1876 á Sauðarkróki í Skagafirði. Foreldrar: Jón Bjarna- son og Helga Sölvadóttir. Kom til Vesturheims 1904 og nam land og dvaldi framan af árum í Saskatchewan, en í Belling- ham lengst af síðan 1923. 27. Signý Hannesson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd á Hvítbjörgum í Jökulsártungu í Norður-Múlasýslu 3. febr. 1873. Foreldrar: Bjöm Hannesson og Steinunn Eiríksdóttir. Kom vestur um haf 1903 og hafði löngurn átt heima í Wpg. 30. Friðrik Thorfinnson, að heimili sínu í Wynyard, Sask., 66 ára að aldri. Einn af frumbyggjum vestmhluta Vatnabyggða. 31. Sigríður Skanderbeg, að heimili sínu í Grass River, Man., 88 ára að aldri. Fluttist frá Islandi til Canada fyrir nálega 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.