Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 92
92 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: en hin síðari ár í New Westminster. Viðkunnur pianókennari og fyrir tónsmiðar sínar og skáld gott. Lét sig mikið skifta vesturíslenzk félagsmál. Albróðir þeirra skáldanna Páls S. Páls- son í Winnipeg og Kristjáns Pálsson i Selkirk. (Um ætt þeirra, sjá dánarfregn hins síðarnefnda 11. febr. þ.á.). 3. Jóhannes Hannesson f. 4. des. 1858 í Saurbæ í Kolbeinsdal í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Hannes Halldórsson og Sigurlaug Þorsteinsdóttir. Hann ættaður af Suðurlandi en hún frá Márs- stöðum í Svarfaðardal. Jóhannes kom til Vesturheims 1883. Kvæntist 3. ágúst 1885, Jónínu Asmundsdóttur frá Litla Bakka í Hróarstungu. Árið 1887 setti Jóhannes á stofn verslun á Gimli í félagi með Hannesi bróður sínum. Atti heima síðustu árin í Winnipeg. 10. Erlendur Johnson húsasmiður, að heimili dóttur sinnar í Hollywood, Calif. Fæddur á Auðnum á Vatnsleysuströnd 15. ágúst 1865. Foreldrar: Jón Erlendsson hreppstjóri og danne- brogsmaður og Guðný Ivarsdóttir Bjarnasonar frá Flekkuvík. Kom til Canada af Seyðisfirði 1892. Hafði verið búsettur á ýmsum stöðum í Manitoba og Saskatchewan, en í Los Angeles, Cal., síðastliðinn aldarfjórðung. Skáldlmeigður fróðleiksmaður. 11. Helgi Magnússon, að heimili sinu í Selkirk, Man. Fæddur að Út-Torfustöðum í Miðfirði í Húnavatnssýslu 25. júlí 1862, son- ur hjónanna Kristmanns Magnússonar og Magdalenu Tómas- dóttur. Fluttist til Canada 1901 og nærri ávalt átt heima í Selkirk. 16. Baldur Norman Jónasson, að heimili sinu á Gimli, Man. Fæd- dur 28. okt. 1896 í Kelowna, B.C. Foreldrar: Einar Jónasson læknir og Jónína kona hans. Ólst upp að Gimli og var þar búsettur lengstum. Tók mikinn þátt í sveitarmálum og var ritari Gimlibæjar í aldarfjórðung. 21. Herman Johnson, smiður, búsettur í Winnipeg, á Misericordia sjúkrahúsinu þar í borg, 59 ára að aldri. 23. Andrés Júlíus Johnson, að heimili sínu í grennd við Lundar, Man. Fæddur á Djúpavogi í Suður-Múlasýslu 13. júlí 1895. Foreldrar: Jón Þorsteinsson og Una Þorsteinsdóttir. Fluttist til Vesturheims á barnsaldri, átti framan af árum heima í Nýja-lslandi en síðar nærri óslitið í grennd við Lundar. 26. Arnbjörg Johnson, kona Þorláks Johnson, að heimili sínu í Winnipeg, 73 ára að aldri. Fluttist vestur um haf fyrir ná- lega 60 árum og hafði lengst af verið búsett í Winnipeg. 28. Kristín Edwards, frá Winnipeg, í Los Angeles, Cal. OKTÓBER 1947 2. Landnámsmaðurinn Kristján Samúelson, að heimili dóttur sinnar að Svold, N. Dak. Fæddur að Hvítadal í Dalasýslu 16. des. 1854. Foreldrar: Samúel Eiriksson og Guðlaug Brands-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.