Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Page 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Page 97
MANITOBA UTBREIÐSLA IÐNAÐARINS Full sannað er nú, að Manitoba er gott akur- yrkju land. Sem sagt. Síðastliðin ár, hefir akuryrkja í Manitoba verið hæðst á lista með S90 miljón á ári! Stjórn Manitoba-fylkis hefir fyrir löngu gefið stuðning sinn og hvatning til ábyggilegrar og ódýrrar akur- yrkju framleyðslu. DEPT. of MINES and NATURAL RESOURCES Hon. J. S. McDIARMID Minister D. M. STEPHENS Deputy Minister SPURNINGAR OG SVÖR 1 SAMBANDI VIÐ FYRSTU HYDRO-RAFORKUSTÖÐINA 1 WINNIPEG Sp. 1. Hvar var hin fyrsta hydro-raforkustöð byggð í Manitoba? Sv. Að Pinawa við Winnipeg ána í Manitoba, um 70 mílur frá Winnipeg. Hún byrjaði að starfa 1906. Sp. 2. Er hún enn starfandi? Sv. 1 Pinawa starfar hún enn af fullum krafti og leggur Winni- peg til ljós og orku. Sp. 3. Hver á hydro-raforkustöðina? Sv. Pinawa stöðin er ein af þremur hydro orku verum, sem WINNIPEG ELECTRIC félagið á og starfrækir. Hinar eru við Great Falls og Seven Sisters. Sp. 4. Er rafmagnið, sem það framleiðir mjög dýrt fyrir Winnipeg- búa? Eða. Er það meira eða minna en rafmagn framleitt af öðrum orkuverum í Winnipeg? Sv. Verðið er alveg það sama, sem hjá öðrum orkuverum, þrátt fyrir þó WINNIPEG ELECTRIC greiði hærri skatta en önnur orkuvera félög í Manitoba. WINNIPEG ELECTRIC COMPANY

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.