Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Page 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Page 98
ÞEGAR VEL ER ATHUGAÐ ... munt þú komast að raun um, að á allan hátt verður best að verzla við EATONS. Frá hafi til hafs er það afhald allra heimila. Síðan 1869 hefir framleiðslan aukist í Can- ada aðallega gegnum póstvöru deildina. Markmið EATONS félagsins er og hefir verið, að hafa alltaf á boðstólum það besta og fullkomnasta og nýjasta fyrir bændur og búalið og liver sala er gjörð með það fyrir augum og ábyrgst. — Sértu ekki ánægður eru peningarnir endurgreiddir. ^T. EATON WINNIPEG CANADA

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.