Afturelding - 01.03.1967, Blaðsíða 6

Afturelding - 01.03.1967, Blaðsíða 6
SKRIFIÐ, EILÍFU PENNAR Skrifið, sá hefur eilífu pennar, aldrei á tímans elskað, gráa er ekki pergament: liefur sagt: Sá hefur „Fyrirgefðu.“ aldrei lifað, Skrifið, er ekki eilífu pennar, hefur þekkt á lífsins alvöru björtu dauðans, örk: sá hefur Sá er aldrei hrópar: fagnað, „Drottinn, er ekki ég er hefur hjálparþurfi, drukkið verður tár sterkur sorgarinnar, í Honum. Maiken Ekman-Atterlöf. — Á. E. angistarfull. Ég hélt að þú mundir deyja. Þó að þú hafir verið meðvitundarlaus, þá hef ég setið hér í örvæntingu minni og lesið í Biblíunni. Ég hef lesið í Jóhannesar guðspjalli, 11. kaflanum og versin 25—26. Ég hef lesið versin aftur og aftur og að lokum fór ég að trúa því að þú mund- ir deyja. Þú munt lifa. Eiríkur, ástin mín! ástin mín! Eiríkur Bergsson féll í ómegin á ný, en hann var þó ekki eins langt burtu og fyrr. Hann fann, að hann var ekki lengur við ströndina. Nú sá hann ekkert fljót og engan ferjumann. Þvert á móti virtist svo, sem honum hefði verið lyft upp á hátt fjall, jtar sem ljós og birta laugaði hann allan. Það var ekki aðeins, að honum fyndist þetta, heldur var það svo í raun og veru. Og miðlægis í ljósinu stóð Jesús. Hann hélt á ofurlítilli flís í hendinni. Hann ávarpaði Eirík og sagði, að álíka stórt og þessi flís, væri nú eftir af lífsverki hans. Og Eiríkur fann, að þetta var rétt. Hann sá, að þetta var svo lítið, að það var ekkert til að halda í. Hann hefði getað freistazt til þess að taka flísina og kasta henni í fljótið, en honurn fannst liún svo lítil og einskis nýt, að það tæki því ekki, þegar allt annað hafði runnið út í ekki neitt, eins og snjór fyrir vorsólinni. Eiríkur varð altekinn skelfilegri angist. Nú hélt Jesús á flísinni í hendi sér og samein- aði hana við aðrar litlar flýsar, sem hann liélt á í hinni hendinni. I hendi hans urðu þær allar að einni heild, sem síðan varð að lítilli yndislega fagurri byggingu. Eiríkur fylltist af óumræðilegri gleði. í sömu andrá var alveg eins og hann hefði verið sleginn töfrasprota, og honum hvarf öll angist um leið. Á samri stundu skildist honum, að hans einskis- nýta og samanfallna lífsverk, gæti skapazt að nýju, Framhald & bls. 46 6

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.