Menntamál - 01.09.1941, Page 51

Menntamál - 01.09.1941, Page 51
Frá frædslw- málsiskrlfstofuiiiii Kennarastaða við gagnfræSaskólann á Siglufiröi er laus til um- sóknar. Umsóknir skulu sendar formanni skólanefnd- arinnar fyrir 1. ágúst næstkomandi. Skólastjórastaðan viö heimavistarbarnaskólann í Hveragerði í Ölfusi er laus til umsóknar. Æskilegt er, að væntanlegur skóla- stjóri geti kennt leikfimi og söng. Umsóknir skal senda skólanefnd Ölfusskólahverfis fyrir 20. ágúst næstkom- andi. Kennarastaða við barnaskólann í Grýtubakkaskólahverfi er laus til umsóknar. Umsóknir skulu sendar skólanefnd fyrir 20 ágúst næstkomandi. Kennara vantar við barnaskólann á Akureyri. Umsóknir skulu sendar til skólanefndar téðs skóla fyrir 10. ágúst næstkomandi. Kennarastaða við barnaskólann á Akranesi er laus til umsóknar. Óskað er eftir því, að væntanlegur kennari geti kennt leikfimi og sund, og gott væri, að hann gæti einnig kennt söng. Umsóknir skal einnig senda skólanefnd- inni á Akranesi fyrir 15. ágúst n. k. Kennara vantar við barnaskólann á Raufarhöfn. Æskilegt er, að væntanlegur kennari geti kennt leikfimi; enn- fremur, að hann geti kennt smábörnum. Umsóknir skal senda skólanefnd barnaskólans á Raufarhöfn fyrir 15. ágúst næstkomandi.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.