Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 60

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 60
54 út í íslenzkri þýðingu í tímaritinu »Jörð« undir nafninu — Kristur á vegum Indlands. — Síð- an hafa komið út: »The Christ of Evry Road«, »Christ of the Round Table« þar sem hann segir frá samtalsfundunum með hinum mennt- uðu Indverjum og »The Christ of the Mount«, frábærlega góð bók um fjallræðuna. Fleiri bæk- ur voru áður komnar út. Verður ekki nógsamlega með bókum hans mælt. Þær eru fullar af sláandi líkingum og lærdómsríkum dæmum úr lífsreynzlu hans. Munu fáir höfundar hafa dýpri skilning á sam- tíðinni og köllun kristinna manna nútímans. Með brennandi eldmóði talar hann um kristni- boðið og telur það ágætast allra hreyfinga. Með kristniboði á hann ekki aðeins við kristið trú- boð meðal heiðingja, heldur boðun Krists hvar sem er. I einni af bókum sínum minnist hann á, að ókristnir fræðimenn haldi því fram, að kristniboðsskipunin í Matth. 28, 19.—20., sé síðari tíma viðbót. En þó svo reyndist, sanni það ekkert gegn kristniboðinu, því að Fagnað- arerindið beri í sér nauðsyn stöðugrar út- breiðslu. Hann famir fram margar ástæður fyr- ir kristniboðinu og skulu hér nokkrar taldar: 1. Það lifir og starfar i þeirri sannfæringu, að sérhver maður sé í sjálfu sér óumræðilega dýrmætur, hvað sem líður þjóðerni, ætterni, hörundslit, efnahag eða mannfélagsstöðu.. Þaó heldur því fram, að í hverju mannslífi felist vísir til eilífs þroska. Að lítt þroskaðar þjóðir séu að vísu til, en engax þær, sem eftir hlut- arins eðli og um aldur og æfi »hljóti að teljast lægri þjóðir«. 2. Kristniboðið er eina hreyfingin, sem hef- j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.