Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Síða 72

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Síða 72
66 Daufdumbraskólinn er í Reykjavik síðan 1907. For- stöðukona: Margrét Rasmus. Hvað barnaskólana snertir, er samkvæmt lögum 1907 (endurskoðuð 1926) almenn skólaskylda fyrir börn á I aldrinum 10—14 ára og enda hægt að fá hana aukna þannig, að hún verði einnig frá 7—10 ára, og hafa ýms héruð notað sér þetta. — Fræðsluhéruðin eru um 200 að tölu (198) fyrir utan kaupstaðina. Farskólar eru 142 og 64 fastaskólar. Fræðslnmálastjórar: Barnafræðsla: Helgi Ellasson, æðri skólar: Freysteinn Gunnarsson. Umsjónarmenn barnaskóla: Steingrímur Arason (í Reykjavík) og Helgi Hjörvar (I kaupstöðum utan Rv.). Mcnnta- og menningarstofnanlr. Mcnntamálaráó Islands er skipað 5 mönnuin, sem eru kosnir 4. hvert ár af Sameinuðu Alþingi, og eru þessir nú I þvl: Barði Guðmundsson (form.), Stefán Jóh. Stefánsson (ritari), Árni Pálsson, prófessor, Sig. Nordal, prófessor, og Ingibjörg H. Bjarnason. Hlut- verk þess er: 1) að úthluta fé því, sem Alþingi veit- ir til skálda og listamanna, 2) að kaupa fyrir landið lista- verk, sem fé er veitt til, 3) að hafa yfirumsjón með Mál- verkasafni ríkisins, 4) að samþykkja teikningar af kirkjum þjóðkirkjusafnaðanna og eins hvar kirkjur eigi að standa og kaupa altaristöflur I kirkjur þjóðkirkjunn- ar, eftir því sem fé er veitt til, frá hlutaðeigendum, 5) að úthluta námsstyrk til stúdenta og annara náms- manna erlendis, 6) að úthluta ókeypis fari til útlanda með skipum Eimskipafélags fslands, 7) að hafa yfir- umsjón með ýmsum sjóðum, til eflingar listum og vísindum, sem stofnaðir kynnu að verða. Menningarsjðður er undir umsjón Menntamálaráðs og skal honum varið til: 1) að gefa út góðar, alþýðleg- ar fræðibækur og úrvals skáldrit, frumsamin eða þýdd, Á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.