Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Qupperneq 26

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Qupperneq 26
26 linga safnaðarins og beina Ijósgeislunum frá Gol- gatha inn í sálir þeirra. Hann bíður ekki eptir því að bann sje s'óttur, og er fúsari að fara með fagn- aðarerindið inn í hreysi auiningjanna heldur en dvelja við Ijettúðar skemmtanir „heldra fólksins." Eigi hann eitthvað afgangs, vill hann fremur verja því fyrir föt og mat handa fátækum, heldur en að borga háan inngöngueyri fyrir sig eða sína við ein- hverjar ieikhúsdyrnar eða danssalinn. Bezta „skemmtun" hans er að sjá syndara finna frið við krossinn, og kærustu gestir hans eru Guðs börn og leitandi sálir, hvernig sem högum þeirra er háttað að öðru leyti. Sökum annríkis og vegalengdar á presturinn opt erfitt með að koma eins opt til sjúklinganna og skyldi; því er svo mikilsvert, ef hann væri þá í samvinnu við þroskaða trúmenn safnaðarins, sem gætu vitjað um sjúklingana og iiðsinnt þeim. Mannmargir söfnuðir þyrftu að ráða til sín stöð- ugar hjúkrunarkonur, og væri þá eðlilegast að prest- urinn og aðrir trúaðir áhugamenn safnaðarins gengj- ust fyrir því, og sæu um að útvega Irúaðar hjúkr- unarkonur, sem gleymdu ekki sáiinni yfir likaman- um. — Margt mætti segja fleira um þetta, en von- andi verður bráðlega rætt ítarlega um það annars- staðar. — — — Flestum kunnugum kemur saman um, að sveit- arstyrkunnn til fátækra göfgi engan, hvorki þá, sem greiða hann nje hina, sem þiggja hannf og full þörf

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.