Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Side 27

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Side 27
27 væri á, ef hægt væri, að setja annað í staðinn, TOinnsta kosti að einhverju leyti. — Bræðrasöfnuð- Ul'inn (Herrnhútarnir) annast alveg þurfaraenn sína, °g svo munu fleiri lifandi smáflokkar gjöra. í ktrkj 11111 erlendis eru optast nær samskotabaukar til fá- tsekra við dyrnar, og sumstaðar gengra- kirkjuþjónn- 11111 um kirkjuna með samskotapoka á meðan yerið ei' að syngja. Sá sjóður, er þannig safnast, er kall- a^ur í Danmörku „frjálsi fátækrasjóðurinn", og kýs Röfnuðurinn nefnd manna til að útbýta úr honum. Sælla er að gefa en þiggja, en mikill munur er Þó á, hvernig gjafir eru veittar. Sveitastyrkur- ’ni1 er stundum veittur ekki ósvipað því, og „bita er slett í hund“, og það er heldur ekkert spaug að Vei'a í sporum þeirra manna, sem sjerstökum sam- skotum er safnað til. Margt óþarfa orð hugsunar- lausra manna fylgir slíkum samskotalistum, og þau geta sært meira en gjöfin græðir, því að fátækling- ai'nir hafa líka tilfinningu og hana opt næmari en Þeir, sem aldrei þykjast hafa frið fyrir „sníkjum". — Öðru máli væri að gegna, ef til væri sjerstakur s)óður, sem gefið væri í, án þess að gefendurnir Þyrftu að bollaleggja um „verðleik" þiggjandans. Vaeri svo presturinn og nokkrir trúaðir menn í stjórnarnefnd sjóðsins, mætti búast við að gjafirn- ar fiyttu bæði líkamlega og andlega blessun. Það er minnkun fyrir kirkjulíf vort, ef Hjáip- ’æðisherinn eða aðrir útlendir trúar flokkar yrðu tyrsth- til að hefja kristilegt líknarstarf i kaupstöð-

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.