Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Síða 35

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Síða 35
35 i samskonar stofu. Þeir sögðu við mig, að jeg skyldi ekki láta eins og brjóstbarn; þeir hlóu að wjer fyrir það, „að jeg hjengi i pilsurn gömlu kon- unnar", eins og þeir komust að orði; þeir stríddu mjer á allar lundir, og endirinn vaið sá, að jeg vildi sýna teim, nð jeg gæti tekið mjer neðan í því eins og Þeir. í>eir helltu mig fullan, og þegar jeg kom til sjálfs míns, lá jeg heima í rúminu mínu, og móð- iT mín sat hjá mjer grátandi, og svo las hún fyrir uiig i þessari bók : „Drykkjumenu munu ekki guðs- 'iki erfa“ (1. Kor. 6. 10.), og mörg orð í sömu átt, sem liklega væri ykkur til litiliar gleði að heyra.“ „Jeg man lika,“ sagði hann ennfremur, „að Jeg lofaði að fara þangað aldrei framar; en jeg braut loforð mitt, einu sinni, — tvisvar sinnum — þang- að til jeg hafði lært, eins og þessi bók segir: „að Sanga i ráð hinna óguðlegu, og staðnæmast á vegi hinna vondu, og sitja á samfundi hinna háðgjörnu" (Sálm. l. 1. v.), og loks sundurkramdi jeg hjarta Uióður minnar, — minna mátti það ekki kosta. Það var einhver al ykkur þarna áðan, sem kallaði ^ig slæping eða slóða. Þið megið það, — en jeg er miklu verri en það.“ Grátstafur kom í rödd hans; hann hoiti að sjer, eða æðra vald knúði hann til að halda áfram: „Jeg skal ekki mótmæla ykk- Ur> þó þið kallið mig móðurmorðingja. Það stend- Ur eitthvað i þessaii bók“ — hann hjelt mjer á lopti — „um föður- og móður-morðingja, og ef jeg ®kki er...... En sleppum þvi.“ Hann greip fljótt 3*

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.