Fróði - 01.05.1913, Side 1

Fróði - 01.05.1913, Side 1
FRÓÐI. Gefinn út á Gimli anncrn hvorn mánuð, (]4 bls. Útgefandi: M. J. SKAPTASON, 1030 Garfield St., Winnipeg. annar Xrgangur. GIMLI, MAl - JÚNÍ 1913. fimta hefti. Sveinn og Svanni. S a g a ú r frelsisstrfði B a n d a m a n n a (Þýdd úr ensku). Framhald. Hamilton sneri sjer þegjandi frá honum og sendi brjefið) Helm sá, að hann var f þungum þönkum og að unt mundi, að hafa rneiri áhrif á hann og þannig koma í v.eg fyrir stórfeld manndráp. “Þjer eruð að ganga f greipar hinna grirnmustu fjandmanna yðar, "frosk-ætanna”.* Þessir frönsku kyriblendingar, er þjer hafið þrælkað og þjáð f allan vetur, eru viti sfnu fjær af löngun til að krækja klóm f yður. Og sjálfur vitið þjer vel, að þeir hafa gildar sakir á hendur yður til þess, að fara ekki möðurhöndum um * Frakkar eru kunnir að því, að jeta froska, og era lýttir fyrir.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.