Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 8

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 8
2 64 FRÓÐl laust kvenfólk cg saklaus börn. Grátur og kveinstafir ekknanna og föðurleysingjanna á landamærum vorum krefjast blóðhefnda af mjer yfir Rauðskinnunum, skiftavinum yðar. Ef þjer kjósið heldur blóðbað, svo verði yður að góðu. Yðar eigin verk þekkið þjer betur en jeg. Jeg hefi skyldum að gegna. Þjer getið dregið úr hörku framkvæmda minna. Það getur verið að jeg finni upp 4 þvf, að jeg láti sækja nokkrar af ekkjunum smánuðu og hrjáðu, svo að þær beri vitni um aðfarir yðar, og um leið sjái mig fram- kvæma hinn voðalega refsidóm, ef það er löngun yðar”. Hay% deildarforingi, er gert hafði flest kaup við Rauðskinna fyrir hönd Hamiltons, kom nú fram og spurði: “Með leyfi yðar, herra Clark, hvern meinið þjer? Ilver hefir gert sjer að atvinnu, að leigja villimenn?” Clark sá, að skeytið sitt hafði hitt og svaraði þegar: “Sjer- staklega meinti jeg Hay, deildarforingja”. Svarið hafði undraverð áhrif á Hay. Clark segir f skýrslu sinni um þenna fund, að hann hafi verið “fölur, skjálfandi og vart mátt á fótum standa’’. Og bætir þvf við, “að Hamilton hafi roðnað, svo mikil skömm hafi honum þótt að lltilmensku Hays. Þeir skildu án þess, að nokkrir samningar tækjust. Enda var nú endir þessa máls f nánd. Sá atburður gerðist utan við virkisvegginn, er margfaldaði hræðslu Hamiltons. Þótt atburður sá hafi sögulega þýðing, verður honum ekki lýst hjer nema í sem fæstum orðum. Flokkur Rauðskinna kom úr hárveiðum frá Kentucky og Ohio. Flokk þenna tóku menn Clarks höndum á útjaðri bæjarins, fóru með þá þangað, er þeir sáust úr virkinu og tóku þar að höfuð- flá þá og drepa uns enginn stóð uppi. Líkunum köstuðu þeir í ána. Síðan tók Clark að fylkja liði um virkið og búast til áhlaups.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.