Fróði - 01.05.1913, Síða 32

Fróði - 01.05.1913, Síða 32
288 FRÓÐI Hvaða fæðutegimd er nú heppilegust fyrir sál og líkama? Eftir Hereward Carrington. (Lauslega þýtt). Þó að tctrið Fróði gamli sjc gamall og gráhærður orðinn, þá cr hann þó á skömmum tfma búinn að gjöra rót cða hreyfingu á liugi manna og meltingarfæri. Og fjölda manna líkar það svo, að jþeir vilja fá að vita meira. En það er ekki mccal landa cinna sem hreyfing þessi er að breiða úr sjer. Hún er ákaflega vfðtæk f Bandaríkjunum. Byrj uð þar fyrir mörgum árum. Jafnvel í kjutlandinu Englandi er hún óðum að treiðast út. Hertogafrúr og jarladætur eru henni þar fylgjandi. Mestan byr fær hún þó hjá vísindamönnum um heim allan. En, eins og flcstar hreifingar aðrar, á hún marga mót- stöðumcnn. Ritstjóri Fróða datt ofan á grein þessa f hinu merka tfmariti Physical Culture Magazine, sem fremur mörgu öðru ælti að vera á hverju ís'ensku heimili, þar sem enska er lesin, og skal nú tekið hið helsta úr greininni. “Fyrsta spurningin í málum þessum er þá þessi: Er jurta- fæðan heilsusamleg og er hún nógu nærandi ? Er liún nógu nœr- andi fyrir menn, sem þurfa ctð vinna þunga stritvinnu allan liðlangan daginn, dag eftir dag og viku eftir viku ? Er hún betri en önnur fœða fyrir menn þá, sem þurfa að vinna með heilanum? Þetta þurfa mcnn að vita fyrir vfst. Ef að vjcr þá tökum kjötið fyrst, þá er það eingöngu fyrir proteinefnin (vöðvamyndandi efnin) í þvf, að það er nokkurs virði sem fæða. Það hefir engin carbohydrates f sjcr — engar sýrur

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.