Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 44

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 44
300 FRÓÐI Seinust af ættinni. ----:0:----- II. “Það er drengilega afráðið, borgara stúlka”* Heyrðist þá rödd ein úr skugga trjánna og hár maður kom fram úr skugganum. Ef að þjer viljið leyfa mjer að fylgja yður, þá skal jeg koma yður óhultri til Lissac. Þvf að jeg er viss um að þjer finnið rnóður yðar á lffi. Og jeg efast ekki um að hún muni huggast við nærveru yðar á leiðinni til fangelsisins. Ef að Chesnaye borgari vi 11 gjöra svo vel og lána okkur vagninn þá getum við verið komin til Lissac innan klukkustundar,” En meðan hann sagði þetta hafði Aubert stokkið milli hennar og ókunna mannsins og dregið sverð sitt úr sliðrum. Stálið glitraði sem silfur í tunglsljósinu. “Ef að fröken fer til Lissac, þá verð það jeg, sem fylgi henni.” hrópaði hann. “En fylgd yðar er verri en engin, borgari” mælti ókunni maðurinn, “þar sem hún myndi óhult ef hún væri undir minni fylgd og varðveislu. Og jeg get sagt yður hversvegna. Það kemur af þvf, að föðurlandsvinirnir, sem hafað hjálpað bændunum að brenna höllina, cru undir minni forustu. Jeg er Roberie borgari frá Parfsarborg og hef nýlega verið skipaður yfirmaður yfir öllum þeim flokkum, sem sendir hafa verið að eyðileggja hallir óvina þjóðveldtsins, og draga höfðingjalýðinn fram fyrir dómstólana. Það er skylda mfn að senda skýrslu til Parísar um * Brgarastúlkn. I þá daga ávarpaði iiver arman seðri sem lœgri nieð nafninu borgari. Kamarmokariiui og liersliöfðinginn voru allir borgarar. Byltingamennirnir vildu þannig sljetta yíir allar inisfellmr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.