Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 30
286
FRÓÐI
Manni einum amerfkönskum, Carrol L. Riker, hafði komið
þctta til hugar og farið að berjast fyrir því. Menn þcktu hann
lítið og gáfu svo málinu Iítinn gaum.
En nú cr annar maður kominn í málið. Og það er sá mað-
ur, sem Iíklega er frægastur verkfræðinga um víða vcröld, og hefir
nú umsjón alla og stjórn á hinu stórkostlegasta verki, scm heim-
urinn hefir sjeð, og ferst það alt snildarlega úr hendi. En það er
Colonei Goethals, sem hefir alla stjórn á greftri Panamaskurðar-
ins. Goethals er nú kominn inn í málin og hefir gjört áætlun um
200 mflna garð þcnna, og hún hefir verið lögð fyrir þingið f
Washington og hafnarfjelagið í New York hefir lagt málinu alt
sitt fylgi og heill hópur auðmanna.
Garðurinn er ætlaður til þess að stöðva og girða fyrir hinn
kalda straum úr Grænlandshafinu. Þarna, sem garðurinn á að
leggjast, er hjalli mikill f hafinu, 40 mflna breiður við landið frá
norðri til suðurs og nær 200 mílur út í hafið, og er hann þar 3
mflna breiður; þá kemur djúpur dalur f hafinu frá suðri til norðurs.
Þessi hásljetta eru hinir nafnkendu “Newfoundland Banks”, fiski-
veiðastöðvar einhverjar hinar mestu í heimi.
Þarna vill Goethals láta leggja keðju mikla allar þessar 200
influr og fylla með Asfalti og vfrum, og skal hún vera scm svunta
ein er fljóti niður undir botni, cn sjc þó laus við hann og fest með
akkerum alstaðar þar sem þurfa þykir. Hún á að stuðva sand
allan og leðju, sem berst með straumnum að norðan eða sunnan,
og sem menn ætla að nemi allmiklu. Að ofan er ein röð af dufl-
um sem hcldur svuntunni á lofti svo að hún sökkvi ekki í leðjuna.
Þarna í þessum miklu grynningum mætast straumarnir-
Labradorstraumurinn að norðan og Golfstraumurinn að sunnan,
og svo mikið er afl kalda straumsins,að hann skefur einlægt smátt
og smátt ofan af sljettunni, En afleiðingin af því er sú, að einlægt