Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 52

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 52
308 FRÓÐI arlags, og fá lítið fyrir vinnu sfna. Vinnan er mest í þvf faiin, að bera vörur frá vöruhúsunum við sjóinn, upp á torgin eða á beimili hinna rfkari manna. Segir hann að jpeir sjeu manna kátastir og fjörugastir, ijettir í lund, liprir á fæti, og sf og æ með spaugsyrði á vörum. Það þykir meðalmannsbyrði, að bera 350 pund, en oft og iðulcga sjeu byrðar þeirra mun þyngri. í Smyrna, á Litlu-Asfuströndum, eru þó byrðarnar nokkuð þyngri. Þar ber hinn sami flokkur manna oft 400—800 punda byrðar á bakinu í einni byrði, einn maður, og komið hefir fyrir að menn hafa f keppni borið frá 800 til 1000 punda byrðar, er þeir hafa verið að reyna sig, þessar byrðar bera þeir oft mílu t'eg- ar eða meira. Dr. Morrison er alþektur maður, og hefir lengi búið í Kfna. Segir hann að burðarkarlar f Norður-Kína, labbi í hægðum sínum undir byrðum, sem hraustir hvítir menn naumlega gætu lyft frá j irðu. í Sze-Chuan rfkinu sjáist menn iðulega brokka með 170 punda byrðar á bakinu, og fari þeir oftiega 40 míiur á dag á vond- um og erfiðum vegum. Og sumir beri jafnvel 400 punda byrðar s .imu vegalengd, eða 40 mílur á dag, ef þeir mega ganga í hægð um sfnum. Richthofen, þýzkur maður og þjóðkunnur fyrir ferðir sínar f Austurlöndum, segist oft hafa vitað kfnverska burðarkarla bera 432 pund, og þar urn, yfir fjallavegi, 7000 fet á hæð. Og fæðan s nn þeir lifa á, ekkert annað en hrfsingrjón og dauft og bragð- lítið te. Margt og mikið fleira þessu lfkt mætti til tfna, en þetta ætti að vera nóg til þess, að sýna að menn geta verið hraustir og þol- gíðir, þó að menn lifi á annari fæðu en kjöti, sem eiginlega er fæða villimanna, og hefir valdið og veldur enn þann dag f dag, ósegjan- Jegjm hörmungum, kvölum og sjúkdómum, eldri sem yngri. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.