Fróði - 01.05.1913, Síða 52

Fróði - 01.05.1913, Síða 52
308 FRÓÐI arlags, og fá lítið fyrir vinnu sfna. Vinnan er mest í þvf faiin, að bera vörur frá vöruhúsunum við sjóinn, upp á torgin eða á beimili hinna rfkari manna. Segir hann að jpeir sjeu manna kátastir og fjörugastir, ijettir í lund, liprir á fæti, og sf og æ með spaugsyrði á vörum. Það þykir meðalmannsbyrði, að bera 350 pund, en oft og iðulcga sjeu byrðar þeirra mun þyngri. í Smyrna, á Litlu-Asfuströndum, eru þó byrðarnar nokkuð þyngri. Þar ber hinn sami flokkur manna oft 400—800 punda byrðar á bakinu í einni byrði, einn maður, og komið hefir fyrir að menn hafa f keppni borið frá 800 til 1000 punda byrðar, er þeir hafa verið að reyna sig, þessar byrðar bera þeir oft mílu t'eg- ar eða meira. Dr. Morrison er alþektur maður, og hefir lengi búið í Kfna. Segir hann að burðarkarlar f Norður-Kína, labbi í hægðum sínum undir byrðum, sem hraustir hvítir menn naumlega gætu lyft frá j irðu. í Sze-Chuan rfkinu sjáist menn iðulega brokka með 170 punda byrðar á bakinu, og fari þeir oftiega 40 míiur á dag á vond- um og erfiðum vegum. Og sumir beri jafnvel 400 punda byrðar s .imu vegalengd, eða 40 mílur á dag, ef þeir mega ganga í hægð um sfnum. Richthofen, þýzkur maður og þjóðkunnur fyrir ferðir sínar f Austurlöndum, segist oft hafa vitað kfnverska burðarkarla bera 432 pund, og þar urn, yfir fjallavegi, 7000 fet á hæð. Og fæðan s nn þeir lifa á, ekkert annað en hrfsingrjón og dauft og bragð- lítið te. Margt og mikið fleira þessu lfkt mætti til tfna, en þetta ætti að vera nóg til þess, að sýna að menn geta verið hraustir og þol- gíðir, þó að menn lifi á annari fæðu en kjöti, sem eiginlega er fæða villimanna, og hefir valdið og veldur enn þann dag f dag, ósegjan- Jegjm hörmungum, kvölum og sjúkdómum, eldri sem yngri. Það

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.