Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 31

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 31
FRÓÐI 287 er að verða kaldara og kaldara í ríkjunum meðfram sjónurn, þó að litlu muni á ári hverju. Smátt og smátt ælla þeir að garðurinn hækki og þá minki kaldi straumurinn og snfiist til austurs þar sem dalurinn djCpi tek- ur við. Þar hljóta svo straumarnir að mætast, cn þar er fleiri þúsund feta dýpi og þar eiga þeir að mætast. Þá legst kaldi og salti straumurinn niður að botni, en lieiti straumurinn að sunn- an liggur olan á og hcldur leið sína norður og tapar margfalt minnu af hita sfnum. og kemur þvf miklu heitari að ströndum Englands, írlands, Skotlands, Norvegs. Meðhaldsmenn fyrirtækis þessa fullyrða, að með þessu móti muni Golfstraumurinn geta brætt ís allan á sumrum f höfum og löndum á norðurhluta hnattarins. Þ4 verði veturinn mikið styttri og mildari um alla Norðurálfu. Sf- bería og norðurhluti Canadaveldis verði, þá hin æskilegustu lönd að búa í. Og um alla Norður-Ameríku verði veturinn mildari og styttri. — En hva.ð verður um gamla Island? Eða á Grænland eftir að verða grænt af grösum og skógi og Island að Iosna við jöklana og haffsinn? Verði svo, eða þó ekki væri annað, en að haffsinn fengi þann skell, að hann sæist ekki, þá mundi það gjöra eins mikla brej'tingu eins og Island væri tekið upp og flutt 200— 300 mflur sunnar f Atlantshafið. Og hver veit hvað verða kann úr landinu og þjóðinni þá?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.