Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 10

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 10
2 66 FRÓÐI um Worthington og WiJliams til þcss, að fylgjast mcð Clarlc sjálfum, er nú tæki virkið í slnar hendur samkvæmt friðarsamn- ingi. Sól var hátt á lofti, er þessi hátíðlega athöfn skyldi fram fara. Til bcggja hliða við aðal-innganginn í virkið var hermönn- um fylkt undir stjórn þeirra Bowmans og McCarty og tóku Jieir til gæslu bresku hermennina, er nú gengu í röð úr virkinu. Að Jvf loknu gekk Hamilton og nokkrir deildarforingjar aftur í virkið og var því sfðan lokað ú hæla þeim. Clark ljet riú taka til undirbúnings undir þá miklu athöfn, að draga breska fánann niður á virkinu og hefja upp í stað hans hinn unga fána frelsisins, og skyldi þá hleypt af þrettán skotum frá virkinu ný-tekna. Fagnaðar-glampi ljek um kringlótta andlitið á Hclm. Hann dirföist samt ekki að mæla orð frá munni, því Clark var nú harður á brún og alvarlegur. Helm varð að láta sjcr nægja með að brosa og tönla tóbakstugguna sfna, Hamilton og Farnsworth, er bar handlegg í fatli, stóðu sjer spölkorn frá mönnum sínum, meðan hátíðahaldið yfir niðurlæging þeirra fór fram. Þeir voru súrir á svip. Fyrir utan virkið hófu Frakkar háreysti mikla. Þeir vissu hvað til stóð og gátu síst gætt hófs f gleði sinni, eins og Frökk- um er tftt, Hamilton heyrði læti þessi og hræddist þau, því honum þótti óvíst, að varðmönnunum tækist að halda fólki þessu í skefjuin. Ein Ijóns-rödd heyrðist þar gnæfa yfir allan hávaðann. Hún var Frökkum ekki ókunn — beljandi íöddin hans Gaspards Rous- sillons. Hann gekk berserks-gang til og frá, því vörður bannaði honum megindyrnar. “Þeir lokíi mig úti”, öskraði hann. “Mig, Gaspard Rous- sillon! Mig loka þeir, þessir smásveinar, úti“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.