Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 60

Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 60
3i 6 FRÓÐI 4 augnatennur (cuspids), 8 framjaxla og 12 bakjaxla. Maðurinn hefir alveg hina sömu tölu tanna af hverri tegund. Beri menn nú saman tennur mannsins og tennur dýraflokká þessara, þá er líkingin h'til með mönnum og grasbftum. Enn þá ólfkari eru kjötæturnar, og þó eru tennur alætanna ólfkastar tönn- um manna af þeim öllum. En beri menn saman tennur mannsins við tennur dýra þeirra, sem ávexti eta, þá er líkingin algjörlega fullkomin. Tennurnar eru jafn margar hjá báðum og með sömu gjörð og lögun, nema livað augnatennur apans standa Iftið eitt fram, svo þeim sje greið- ara að brjóta hnetur og kjarna. Þá er hreyfing KJÁLKANNA athugandi. Kjötæturnar hre>fa kjálkann að eins upp og ofan, eins og þá er skæri klippa, og þau drekka þannig, að þau lepja með tungunni. En grasbítir og ávaxtaætur og maðurinn, hreyfa öll lcjálkana á þrjá vegu, nefnil. upp og ofan, fram og aftur, og svo til hliðar, og öll drekka þau þannig, að þau svelgja drykkinn en lepja elcki. Þá eru FÆTUR og HENDUR. Alæturnar og grasbítirnir eru hófdýr. Kjötæturnar hafa klær í stað hófa, en maðurinn og dýr þau, sem á ávoxtum lifa, hafa hendur. Þó er hvað mest árfðandi að bera saman na:ringarfærin, þessi aðalgöng fæðunnar um lfkamann, sem er.skir kalla: alimentary canal. Hjá kjötætunum er gangur þessi þrefalt lengri en Ifkaminn, hjá grasbftum, svo sem sauðfje, þrjátfu sinnum lengri en Ifkaminn, hjá alætum tfu sinnum lengri. En hjá manninum er hann tólf sinnum lengri. Þá er það og athugavert, að hjá mönnum, hinum æðri öpum og grasbftum, er neðsti hluti þarmans pokamyndaður (sacculated)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.