Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 49

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 49
FRÓÐI 3°S “Af Jþví, að jeg vildi n4 þjer handa sjálfum mjer. Jeg vildi scgja þjcr sjfilfur, að fyrir þremur árum síðan hjet jeg ekki Ro- berie”, sagði hann tautandi. Hún varð alveg forviða af undrun og reis á fætur. Aftur tók hann hönd hennar og lyfti upp að vörum sjer. Síð- an siepti hann henni, steig skref eitt aftur á bak, fleygði af sjer kápunni og hattinum með þrflita fánanum. Valeric stóð kyr og starði á hann. Hann var náfölur í and- liti, en augu hans sindruðu og bros Ijck um varir hans. Hún mundi eftir þessu brosi og hataði það. Nú var það líkast grimd- arbrosi á hundstrýni f áflogum. Framhald. Burðarkarla rnir. Fað mun brenna víða við, að hver ein þjóð hefir þá hugmynd, að menn af þeirra eigin þjóð sje hraustari, en alment gjörist hjá öðrum þjóðum. Og mesta fásinna og heimska þykir það, að ætla að nokkur þjóð eða nokkur maður geti hraustur verið, sem ekki iifi á kjöti, feitum, fallegum bitum, f rfkulcgum tnæli. Hvað mega grasbítirnir á móti þeim, sem eta blessað kjötið með kraftinum úr dýrunum ? En fari menn nú að fara nákvæmar út f þessa sálma, þá verð- ur annað uppi. Mikil og erfið vinna var þá unnin, er Pyramid- arriir á Egyftalandi vor.u bygðir, og lítið mun þar hafa verið af kjöti, þvf að Egyftar lifðu á korni og jarðargróða, og ekki fara neinar sögur af því, að Gyðingar hafi á kjöti líf.tð, þegar þeir voni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.