Fróði - 01.05.1913, Page 49

Fróði - 01.05.1913, Page 49
FRÓÐI 3°S “Af Jþví, að jeg vildi n4 þjer handa sjálfum mjer. Jeg vildi scgja þjcr sjfilfur, að fyrir þremur árum síðan hjet jeg ekki Ro- berie”, sagði hann tautandi. Hún varð alveg forviða af undrun og reis á fætur. Aftur tók hann hönd hennar og lyfti upp að vörum sjer. Síð- an siepti hann henni, steig skref eitt aftur á bak, fleygði af sjer kápunni og hattinum með þrflita fánanum. Valeric stóð kyr og starði á hann. Hann var náfölur í and- liti, en augu hans sindruðu og bros Ijck um varir hans. Hún mundi eftir þessu brosi og hataði það. Nú var það líkast grimd- arbrosi á hundstrýni f áflogum. Framhald. Burðarkarla rnir. Fað mun brenna víða við, að hver ein þjóð hefir þá hugmynd, að menn af þeirra eigin þjóð sje hraustari, en alment gjörist hjá öðrum þjóðum. Og mesta fásinna og heimska þykir það, að ætla að nokkur þjóð eða nokkur maður geti hraustur verið, sem ekki iifi á kjöti, feitum, fallegum bitum, f rfkulcgum tnæli. Hvað mega grasbítirnir á móti þeim, sem eta blessað kjötið með kraftinum úr dýrunum ? En fari menn nú að fara nákvæmar út f þessa sálma, þá verð- ur annað uppi. Mikil og erfið vinna var þá unnin, er Pyramid- arriir á Egyftalandi vor.u bygðir, og lítið mun þar hafa verið af kjöti, þvf að Egyftar lifðu á korni og jarðargróða, og ekki fara neinar sögur af því, að Gyðingar hafi á kjöti líf.tð, þegar þeir voni

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.