Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 45

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 45
FRÓÐI 301 alt sem sveitir þessar gjöra og embættisbrjef mitt veitir mjer vald til að láta lausa fanga þá, sem að minni skoðun eru saklausir af öllum glæpum eða illu ráðabruggi við þjóðveldið. Af þessu getið þjer sjcð að jeg get verið góður vinur en lfka hatttulegur óvinur. Hvort viljið þjer heidur kjösa?” Spurnlngu þessari beindi hann að Valerie, en Aúbert var fljótur að svara. “Miklu heldur óvinur!” hrópaði hann. “Þá skal jeg muna eftir yður, scm óvin, þegar jeg kem að heimsækja Chesnaye” mælti Robcrie borg. ri. “Sannarlega ertu flóns'kur borgari og það í mesta máta, því að svo margir eru þeir þó stórbokkainir, sem keyrðir eru á aftökustaðinn fyrir það, að hafa talað hranalegum og gálausum orðum um þjóðveldið. Og nú hið jeg yður að sliðra sverðið. Það er reyndar satt að þjer getið orðið banamaður minn, ef þjer viljið, þvf að jeg er aleinn, en þjer hafið menn. með yður sem myndu veita yður. En ætlið ekki að dauði minn myndi hjálpa borgara stúlku þessari að finna móður sina. Það nær engri átt, og svo vil jcg snúa mjer til hennar og biðja hana að kjósa hvorn kostinn hún vill heldur. ” Hann hneygði sig fyrir greifadórturinni. “Borgara stúlka!” mælti hann, “viljið þjer fylgja mjer til Lissac? Viljið þjer treysta mjer? “Jeg fullvissa yður um það, að sje móðir yðar á lífi — og jeg hef ástæðu til þess að ætla það — þá skuluð þjer finna hana. Og þó að jeg lofi engu ákveðnu nú, þá kann jeg þó að geta sjeð um að henni verði slept lausri. En sje hún látin, þá skal jeg senda yður til La Chcsnaye. Get jeg lofað meiru?” Aubert ætlaði að taka til máls, en Valerie var frávita af sorg og armæðu og fast ráðin í þvf að fara til Lissac, til þess að vita fyrir víst hvort móðir sín væri á lífi eða ekki og — áður en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.