Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 6

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 6
2Ö2 FRÓDI Ekki leið Hamilton vel undir ræðu þcssari, en ekki Ijet hann neitt á sjer sjð. Helm leit skringilega til “frænda” og virtist þakklátur fyrir málsnild hans. Því svaraði Jason þannig, að hann sveiflaði kníf sínum á þann hátt sem hann væri að gera að höfuðverk Hamiltons Frakkar hlógu dátt að þessum til- burðum. “Hundur, svín, úrþvætti, bleyðimaður!” bætti Tason við. Sem betur fór, tók Beverley ekki eftir þessum atburði. Hann mundi ekki hafa getað haldið sjer í skefjum. Hann stóð cins og myndastytta og horfði á fjandmann sinti. Clark hafði boðið hon- um að mæta á fundi þeirra Hamillons, en til þess treysti Bever- ley sjer ekki. Nú sá hann eftir þvf, að hann fór ekki á fundinn — nei, hann gat ekki drepið fjandmann undirhvftum fána. Hjart- anlega bað hann þess, að Hamilton neitaði sættum. Að taka virkið herskildi og drepa — drepa. Það var hans eina þrá. Sjera Beret var við kyrkjuna eins og Hamilton hafði grunað og óttast. Þessir tveir einvfgistnenn litu hvor til annars þvf augnaráði, er lfktist all-mjög spjótslagi. Hvofugur mælti orð frá munni. Clark krafðist þegar, að útrætt yrði um málið. Hann var ákafur og drottinlegur og þráði sjáanlega eitthvað annað en frið. Þetta var fáorð samkoma, bitur eins og haustfrost. Clark bar ekki hina minstu virðing fyrir Hamilton, er hann hafði nefnt “hárkaupa-hershöfðingja”. Aftur á móti sveið Hamilton það sárt, að verða f embættis- nafni að standa jafnhliða óheíluðurn “skógarmanni” og semja um frið við hann. Hann gat ekki varist að láta á sjer sjá fyrirlitning fyrir Clark. Þeir fimrn menn, er sagnfræðingar ncfna: Hamilton, Helm, Hay, Clark og Bowman, voru ekki neinir afbragðs sfjórnvitringar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.