Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 50

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 50
3o 6 FRÓÐI þrælkaðir þar, og látnir vinna við brenslu tígulsteina o, fl. Þá er oft talað um vistir hermanna f sögum Cesars, og er þar korn (fru- mentum) aðalfæðan. Höfðu hermenn lians þó oft örðugar göngur og stranga vinnu, og urðu að bera byrðar þungar af vopnum og vistum. Þá getur rithöfundurinn Plutark um LSreta hina fornu, á dög- um Cesars, cða fyrir Krists burð, og telur þá svo lirausta, að þeir fari fyrst að eldast þcgar þeir sjeu 120 ára gamlir. Og burðar- menn telur hann þá afarmikla. Þá hafa margir rithöfundar skrifað um bændaiýð og alþýðu, á 17., ] 8. og nítjándu öldinni, og tekið það sjerstaklega fram, að þá voru menn hraustir vel, og þurftu oft á þvf að halda, bæði við vinnu og á herferðum, sem þá voru mjög tfðar. Þcnna hraust- leika eignar allur þorri þeirra þvf, fremur öllu öðru, að þá var kjötnautn svo lítii, að hún var ekki teijandi. Kjötið var ckki tii. En aðallega var mest iifað á kornmat og ávöxtum, mjólk og ostum. Sem dæmi má taka fiskikarla og konur, í sjóbænum Leith á Skotlandi. Á morgna var það venja þeirra að bera fiskinn upp til Edinborgar, og eru það 11 mflur. Báru karlar um 130 pund, en konur 100. Þegar fiskurinn var seldur, gekk svo fólk þetta heim aftur, og stóð við þunga og oft crfiða vinnu allan daginn. Þá má geta þess, er sjera Howard Ma'colm, enskur prestur, segir um íra f borgunum : Dýflinni, Belfast og Limericli. Segist hann oft hafa sjeð menn þar brokka, með 350—450 pund á bakinu. Sumstaðar í Norður-Ítalíu eru menn hraustir vel, og segir Sir Erasmus Sibthorne, að menn og konur gsti borið þar ótrúlega þungar byrðar meiri hluta dagsins, og þó neyti fólk þetta ails eigi kjöts; en lifi eingöngu á ávöxtum, garðmat, makaróní og brauði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.