Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 59

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 59
FRÓÐI 3 r 5 Bygging mannsins og dýranna meS tilliti til fæðunnar. Þegar menn tala um það, hvaða fæðutegund sje hentug einni eður annari skepnu, skyldu menn taka tillit til lfkamabyggingar- innar, eðlisfræðinnar og heilsufræðinnar. Hinum æðri dýrum er skift f flokka eftir fæðu þcirra: carni- vora, kjötætur; frugivora, þaú sem [lifa á ávökstum ; hcrbivora, þau sem á grasi lifa (grasbftir), og omnivora, alætur. Til þess að gcta skorið úr þvf, í hvaða flokki maðurinn eigi að vera, þá þurfa menn að kynna sjer og bera saman líkamsbygg- ingu hans og dýranna, og skal þá fyrst taka TENNURNAR. Grasbítir, eins og kýrnar t. d., hafa sex jaxla hvoru megin í efri og neðri kjálka, og átta incisors, eða framtennur, í hinum neðri. Tennur þeirra eru vel lagaðar til að mylja fæðuna, sem kvarnsteinar, jafnvel þrt að gróf sjc, sem korn eður harðir gras- leggir. Kjötætur, sem Ijón eða úlfar, hafa fjórar vígtennur, sem ætl- aðar eru til að gripa fæðuna, eða dýrið, og halda þvf. Jaxlar þeirra eru sem sagartennur að ofan, og ætlaðar til þess að stykkja kjötið, sem dýrin eta. Alæturnar, sem svfnin, hafa mjög framstandandi tennur, og vígtennur neðra skoltsins eru langar og sterkar, svo þau geti rifið upp rætur, sem er hin eðlilega fæða þeirra. Ávaxta-æturnar, svo sem aparnir, hafa tennur frábrugðnar öllum hinum flokkunum. Gorilla-apinn, Orang-outang, og Chim- panzee-apinn, hafa hver þrjátfu og’tvær tennur, 8 framtennur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.