Fróði - 01.05.1913, Page 59

Fróði - 01.05.1913, Page 59
FRÓÐI 3 r 5 Bygging mannsins og dýranna meS tilliti til fæðunnar. Þegar menn tala um það, hvaða fæðutegund sje hentug einni eður annari skepnu, skyldu menn taka tillit til lfkamabyggingar- innar, eðlisfræðinnar og heilsufræðinnar. Hinum æðri dýrum er skift f flokka eftir fæðu þcirra: carni- vora, kjötætur; frugivora, þaú sem [lifa á ávökstum ; hcrbivora, þau sem á grasi lifa (grasbftir), og omnivora, alætur. Til þess að gcta skorið úr þvf, í hvaða flokki maðurinn eigi að vera, þá þurfa menn að kynna sjer og bera saman líkamsbygg- ingu hans og dýranna, og skal þá fyrst taka TENNURNAR. Grasbítir, eins og kýrnar t. d., hafa sex jaxla hvoru megin í efri og neðri kjálka, og átta incisors, eða framtennur, í hinum neðri. Tennur þeirra eru vel lagaðar til að mylja fæðuna, sem kvarnsteinar, jafnvel þrt að gróf sjc, sem korn eður harðir gras- leggir. Kjötætur, sem Ijón eða úlfar, hafa fjórar vígtennur, sem ætl- aðar eru til að gripa fæðuna, eða dýrið, og halda þvf. Jaxlar þeirra eru sem sagartennur að ofan, og ætlaðar til þess að stykkja kjötið, sem dýrin eta. Alæturnar, sem svfnin, hafa mjög framstandandi tennur, og vígtennur neðra skoltsins eru langar og sterkar, svo þau geti rifið upp rætur, sem er hin eðlilega fæða þeirra. Ávaxta-æturnar, svo sem aparnir, hafa tennur frábrugðnar öllum hinum flokkunum. Gorilla-apinn, Orang-outang, og Chim- panzee-apinn, hafa hver þrjátfu og’tvær tennur, 8 framtennur,

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.