Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 32

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 32
288 FRÓÐI Hvaða fæðutegimd er nú heppilegust fyrir sál og líkama? Eftir Hereward Carrington. (Lauslega þýtt). Þó að tctrið Fróði gamli sjc gamall og gráhærður orðinn, þá cr hann þó á skömmum tfma búinn að gjöra rót cða hreyfingu á liugi manna og meltingarfæri. Og fjölda manna líkar það svo, að jþeir vilja fá að vita meira. En það er ekki mccal landa cinna sem hreyfing þessi er að breiða úr sjer. Hún er ákaflega vfðtæk f Bandaríkjunum. Byrj uð þar fyrir mörgum árum. Jafnvel í kjutlandinu Englandi er hún óðum að treiðast út. Hertogafrúr og jarladætur eru henni þar fylgjandi. Mestan byr fær hún þó hjá vísindamönnum um heim allan. En, eins og flcstar hreifingar aðrar, á hún marga mót- stöðumcnn. Ritstjóri Fróða datt ofan á grein þessa f hinu merka tfmariti Physical Culture Magazine, sem fremur mörgu öðru ælti að vera á hverju ís'ensku heimili, þar sem enska er lesin, og skal nú tekið hið helsta úr greininni. “Fyrsta spurningin í málum þessum er þá þessi: Er jurta- fæðan heilsusamleg og er hún nógu nærandi ? Er liún nógu nœr- andi fyrir menn, sem þurfa ctð vinna þunga stritvinnu allan liðlangan daginn, dag eftir dag og viku eftir viku ? Er hún betri en önnur fœða fyrir menn þá, sem þurfa að vinna með heilanum? Þetta þurfa mcnn að vita fyrir vfst. Ef að vjcr þá tökum kjötið fyrst, þá er það eingöngu fyrir proteinefnin (vöðvamyndandi efnin) í þvf, að það er nokkurs virði sem fæða. Það hefir engin carbohydrates f sjcr — engar sýrur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.