Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1996, Blaðsíða 14

Muninn - 01.11.1996, Blaðsíða 14
Klósettliöld og kórekar Margt ungt fólk á íslandi er haldið ævintýraþrá og á hverju ári halda tugir íslenskra ungmenna utan í leit að nýrri reynslu. Sumir fara sem skiptinemar eða sjálfboðaliðar, en aðrir sem au-pair. Þeirra upplifun er merkiteg og oft á tíðum áheyrnarverð. Á dögunum hittu undirritaðar vaskan hóp MA-nema, sem nýlega sneru heim eftir ársdvöt erlendis, á þeim umtalaða stað Súlnabergi. Mætt voru til viðtals Sigrfður Hrefna Pálsdóttir, Edda Hrönn Sveinsdóttir, Jón Örvar Jónsson, Arney Ösp Vilhjálmsdóttir og Þ. Kristin Guðmundsdóttir. HBH: Til hvaða lands fóruð þið og með hvaða samtökum? hreim eltu þær mann á röndum. En Frakkarnir fengu þó Edda: Ég fór á eigin spýtur til Austurríkis sem au-pair mesiu athyglina. [jódelei, jódeleiheihei]. Þar bjó ég upp í fjalli í 10 mínútna Stín a: Fatatískan var virkilega hallærisleg, stelpur voru t.d. í fjarlægð frá bænum Niedendorfenberg.s'' A ' "tigerbuxum" og allt var í bandarískum stíl - allt mjög Öddi: Ég fór með AFS, sem eru alþjóðleg skiptinemasamtök, bandarískt. til Bandaríkjanna og bjó þar í Kaliforníu í litlum bæ sem heitir Edda: Ég er sammála því að fólkið hafi verið rosalega Paso Robles. . •*". j' hallærislegt. Karlpeningurinn var með brodda og sítt að aftan Arney: Ég fór með AUS, alþjóðlégum ungmennasamskiptúm- og yfirvaraskegg. Þeir voru í múnstruðum kraftabuxum og í því fólst hálft ár í skóla og sjálfboðavinna í hálft ár. Ég vann- (^hlýiabplutfli - ekkert voðalega sexý. á barnaheimili sem var fyrir börn sem áttu í erfiðléikum heima a Arney: Sammálal! Maður fór bara að hlæja fyrst. Maður ætti fyrir. Ég bjó rétt utan við Luzern í Sviss á sveitabæ. . * % kannski ekki að segja neitt því ísland ér nú ekkert eðlilegt í Sigga: Ég fór líka með AFS, til Ítalíu og bjó þar í úthverfi A M iíísHúnrii, í þeirrVaugum var maður í raun og veru Mílano. Mi.wh,',;* p' Stína: Ég fór til Guatemala með AFS. Ég bjó í litlum kúrekabæ við landamæri Hondúras og Guatemala. Califomi* 1 Hawaiian I*. HBH: Hver var ástæðan fyrir valí ykkar? Stína: Ég sótti um Evrópu en var of gömul og því bauðst mér að fara til Gautemala og sló til af ævintýraþrá. Öddi: Ekkert annað land vildi mig - ég sótti um 5. Sigga: Ég hafði aldrei farpð utan á$úr og því vjldi ég halda mig við Evrópu og Ítalía varð fyrir valinu því ég vildi komast sem sýðst. Ph,. v> 0 C E A HBH: Var eitthvað sem kom ykkur á óvart? Sigga: Þó að ég hafi yjt§ð að ítalir borðuðujjijkið pasta þá vissi ég ekki að þeir borðuðu það á hverjum einasta degi og stundum tvisvar! Einnig varð ég fyrir hálfgerðum vonbrigðum með veðrið. Ég mætti með léttan farangur en svo var ekkert nema þoka ogakuldi helminginn af tímanum. Arney: Ég bjóst ekki við að hitta afa hennar Heiðu (HEIDI), en ég hitti hann samt því að í Sviss er fullt af þeim. Einnig er útlendingahatur og kynþáttahatur mjög áberandi. Sem íslendingur var maður í raun úrvals útlendingur. [Flestir sammálaj • *•;>».,-. ■ Öddi: Ég sá engar gellur>í bikíni á hjólaskautum og engin Pamela'Anderson Lee var'á stjái. Ég verð nú að segja að ég varð fyrir þó nokkrum vonbrigðum. Stína: Menningin var mjög skrítin. Fólkið er af mismunandi uppruna, af spænskum ættum eða komið af Mayp-intífáhum. Meirihlutinn er þó kaþólskur og mikið er um sértrúarsöfnúði. Jafnvel eru dæmi um kirkjur í bílskúrum. Þarna er mjög greinileg stéttaskipting og m.a. er fátækt fólk miklu trúaðra N en það ríka. Það kom mér á óvart hve Guatemala er fallegt land en á sama tíma afskaplega " skítugt", t.d. hendirfólk rusli sínu hvert sem það vill og hirðir ekki meir um það. Það sem var þó mesta "menningarsjokkið" var það að Coke var í glærum 33 cl. plastpokum með áletruninni Coca-Cola og drukkið með sogröri. HBH: Hvernig voru jafnaldrar ykkar? Öddi: Þeir voru margir hverjir hallærislegir. Stelpur klæddust bleikum, innvíðum og of stuttum buxum girtum upp að brjóstum. Hárgreiðsla þeirra var nú ekki upp á marga fiska, t.d. vængjagreiðsla hjá stelpum. Flestir voru samt allt í lagi, sumar stelpurnar voru öfgakenndar - ef maður talaði með [14] MUNINN HAUST 1996 hallærislegur í útvíðu gallabuxunum sínum. Allir: Okkurfánnst margir ansi óþroskaðir og hallærislegir en flestir voru fínirí ' V % í.V-' o ul / •’/ %x . .. J 0 lsUna» \ ' S' Cuba jniLts . - HBH: Hvernig var fjölskyldan? Eddai Efnuð hjón á þrítugsaldrLrnéð tvö börn, sem voru algjörar frekjur til að.byrja með. Fjölskyldan var alls ekki ströng og ég réð mér sjálf-að flestu leyti. í da9 höldum við / ennþá gpðu sambandj/ Arney: Fjölskyldan v$r fín en ekki mín fyrirmynd. Petta var "græn" fjölskylda sem stundaði lífræna ræktun. Mikill [ \ aldursmunur var á hjónunum. Hann 40 og hún 28. Húri var mjög indæl en hann var kaldúéöcj faðittaði mig og tók í höndina á mér í fyrsta skipti þegar ég var að fara heim. Þau voru ekki mjög ströng en /pmt{miöq trúuð Sigga: Trúleysingjar, ekki ströng. Ég áítti tvær yngri systur. Ekki þessi dæmigerða'ítalska fjölskylda. Stína: Ég lenti í vandræöum með fjölskylduna og eignaðist því tvær. Fyrri "faðir" minn var kvensjúkdómalæknir og "móðir" mín var húsmóðir. Þau voru mjög rík - allt var í Beverly Hills stíl. Þes'si fjölskylda talaði aðeins ensku við mig og því lærði ég enga spænsku. Hún var mjög ströng og á endanum útilokaði hún mig, hún talaði ekki við mig svo að ég flutti til trúnaðarmanns míns og var þar í einn mánuð. Þá flutti ég til seinni fjölskyldunnar -’í kúrekabæ. "Pabbi" var "kúreki" og viðskiptamaður og "mamma" kennari og húsmóðir. Þessi fjölskylda var ekki of rík, bara melló. Öddi: FjölSkyldan var fín. "Mámma" var kennari og "pabbi" víngerðarmaðúr. Þetta var ekki eins og þið haldið, þau voru á móti fylleVíis drykkju og því var aðeins sötraður einn og einn v bjót^ með þeim. HBH: Hvernig var skemmtanalífinu háttað? Arney: Stelpurnar í mínum bekk blönduðu kók í rauðvínið og hvítvín í Sprite. Annars var það svipað og hér heima, nema það að fólk fór ekki út að skemmta sér í þeim tilgangi að verða fullt eins og hérna. Öddi: Það voru strangar útivistarreglur hjá öllum. Samt var það eiginlega allt í lagi því það var ekkert hægt að gera þarna, nema fara í partý. Var þá setið og drukkið og svo keyrðu menn fullir heim. Arney: Ég þurfti líka að koma snemma heim. Edda: Ekki ég!!! Ég kom stundum ekki heim fyrr en aðrir voru farnir á fætur. Ég fór á diskóin með strákunum á meðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.