Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1996, Blaðsíða 40

Muninn - 01.11.1996, Blaðsíða 40
Texti: Sigrí&ur Hrefna Pálsdótti ímyrLclaðix pér istað Stað mjög frábrugðinn úthafseyjunni íslandi. Stað þar sem sjór nær hvergi að landamærunum, aðeins lönd umkringja hann. Það er mjög heitt þar, óbærilega heitt. Sólin yljar ekki bara og vekur náttúruna til lífsins eins og hér, heldur brennir og drepur. Þú pírir augun vegna birtunnar sem stingur og sérð tré, eitt og sér, gamalt, greinalaust og lauflaust upp í ákveðna hæð. Það má lesa úr frjálslega kræklóttum vexti þess veðurfar seinustu áratuga, þurrkar, flóð, þurrkar, þurrkar sem skorpinn og sprunginn jarðvegurinn ber jafnframt vitni um. Þú horfir út í buskann og leitar að skugga. Flugnasuð og ýmis framandi skor- og skriðdýrahljóð, kvak, tíst, garg og ískur. Þú gengur upp á hæð þar sem blasa við þér þurrar sléttur og hjarðir sebrahesta, gíraffa og fíla. Þyrping strákofa stendur við lítið drullugt vatn og þú heyrir bumbuslátt og negrasöngva. Þú hugsar með þér að þetta sé yndisleg jörð, allt virðist vera í jafnvægi, ró og spekt hvílir yfir öllu sem þú sérð. Ekkert getur raskað því kerfi sem þar ríkir í heiðinni galdratrú nátengdri Móður náttúru. Hættu nú að ímynda þér! [40] MUNINN HAUST 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.