Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 36

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 36
30 gufismanninum; var hann lítill vexti en spikafiur vel, með íiatt nef og heimsku- legt andlit; hjelt hann fyrir mjer langa ræðu um hátíð í kirkjunni San Antonio Ahbate, sem væri haldin einu sinni á ári, og kvað hann þá vera stökkt vígðu vatni á uxa og asna, hesta, geitur og fugla, þeim til huggunar og hughreysting- ar. þótti honum páfatrúarmenn gjöra nóg fyrir dýrin með þessu. Annars er það vanasvar, þegar líkt kemur fyrir, að „dýrin sje eigi kristin11. Almúginn er mjög fáfróður, og er það trú hjá honum, að dýrin hafi því nær enga tilfinningu, og geta menn nokkuð skilið af því, hvernig stendur á því, að jafn góðgjarnir og göfugir menn og Rómverjar eru, skuli fara þrælslega og svívirðilega með skepnur sínar. En þetta er engin afsökun fyrir prestana; þeir hafa í þúsund ár átt að sjá um að mennta þjóðina, en í stað þess hafa þeir gert allt, sem mannlegur máttur megnar, til að uppræta drengskap og dáð úr huga þjóðarinnar. En eptir að páf- anum var steypt frá völdum í Ifórnaborg, leið eigi á löngu áður menn gengu þar í fjelag með Margarítu konungsdóttir í broddi fylkingar, til þess að vernda dýrin. Frjálslyndu blöðin hafa stutt fjelagiö af alefli, ogsegjamenn, semþekktu ástandið í Rómaborg fyrir nokkrum árum, að fjelag þetta liafi þegar fengið nokkru áorkað“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.