Heimilisblaðið - 01.07.1945, Síða 16
136
HEIMILISBLAÐIÐ
vikju emátt og smátt fyrir menningunni, eá hann dökk-
•um ekugga bregða eem snöggvaet fyrir í augum hennar.
Og nú stóðu þau aftur á þilfarinu á Nome og horfðu
á hvíta fjallatoppana, sem smátt og smátt óskýrðust
vegna fjarlægðar og rökkurs. Augu ungu stúlkunnar
voru nú enn dekkri en áður, og úr þeim mátti lesa
vonleysi og kvíða. Hún sagði:
—'Ég er alltaf hrifin af tjöldum og gömlum gang-
6tígum og ann frjálsu og óháðu lífi í skauti náttúrunn-
ar. Ég dáist að Belindu Mulrooney, sem þér sögðuð mér
frá í kvöld. Ég hata og fyrirlít borgir, jámbrautir og
bíla, og allt, sem flyzt með þeim, og mér þykir fyrir
því, að þessir hlutir skuli flytjast til Alaska. Og ég
hata líka þennan mann — þennan — John Graham.
Hann hrökk við, er hann heyrði orð hennar.
— Viljið þér ekki segja mér, hvað liann gerir með
styrk peninga sinna. Rödd hennar var hörð og köld,
og Alan tók eftir því, að hönd hennar var kreppt um
handriðið.
— Hann hefur eyðilagt alla veiði í mörgum ám og
vötnum Alaska, og það tjón verður aldrei bætt, ungfrú
Standish. En það er þó ekki það versta. Ég held, að
ég segi ekki of mikið, þótt ég fullyrði, að liaim hafi
drepið fjölda kvenna og bama með því að uppræta fisk-
inn í veiðivötnum, sem íbúamir lifðu af. Ég veit þetta
með vissu, því að ég hef séð fólkið deyja.
Honum fannst hún hallast ofurlítið að sér sem
snöggvast.
— Er þetta allt og sumt?
Hann hló kaldranalega. — Til er fólk, sem finnst
þetta meira en nóg, ungfrú Standish. Hann lætur greip-
ar sópa um allan Alaskaskagann, og umboðsmenn hans
em á hverju strái. Ef menn eins og John Graham fá
að fara sínu fram í tíu ár, eyðileggja þeir svo mikið,
að það er ekki hægt að bæta upp með tvö hundmð
ára viðreisnarstarfi.
Hún lyfti höfði og horfði á fjallatindana, sem ennþá
mátti greina úti í rökkurmóðunni. Hún var náföl. — Mér
þykir vænt um, að þér skylduð segja mér frá Belindu
Mulrooney, sagði hún. — Það hefur hjálpað mér til
að skilja margt, og það hefur gefið mér hugrekki. Hún
gat barizt, var það ekki? Hún gat barizt eins og karl-
maður?
— Já, og dró ekki af sér.
— Og hún átti enga peninga. Hún fleygði síðasta
dollarnum sér til hamingju í Yukon-fljótið, sögðuð þér.
— Já, það var við Dawson. Þá átti hún ekki eyri eftir
efnunum cr raðað niður eftir ýmsuni
eiginleikum, en í kerfinu verða tvö fi®11
auð. En allar líkur eru á því, að efn-
in séu til, því að fleiri sæti voru auð,
er kerfið var sett fram, en síðan kaf3
fundizt efni, sem hafa þá eiginleika
til þess, sem efni i þessu sæti áttu að
hafa. — Menn héldu, (að atómin væru
kúlulöguð og öll efniskennd.
★
Laust fyrir síðustu aldamót gerhrej'11'
ust skoðanir manna á gerð atómsins. Þa
sáu menn, að sum efni höfðu hæfileik8
til að senda geisla frá sér. Þetta fvrir'
brigði var kallað radíáakiivitet. Með
rannsóknum á efnum þessum koni 1
ljós, að atómið hefur ekki ósvipaða 6erð
og sólkerfi. Innst í því er kjarni, ®n 1
honum eru svonefndar prótonur, ae111
hlaðnar eru pósitivu rafmagni, og uel1'
tronur, en þær hafa enga rafhleðslu-
Kjarninn er yfirleitt mjög smár í hlu1'
falli við atómið. Umhverfis kjarna1111
snúast svo fleiri eða færri rafeindir
(elektronur), 6em hafa negativa raf'
hleðslu. Rafeindirnar eru jafnmargar °&
prótonurnar í kjarnanum, og þess veg0®
er atómið út á við sem órafmagnað værl'
Mismunur frumefnanna (atónlanna) 6ta^‘
ar af fjölda rafeindanna. I léttasta fru111
efninu, vatnsefninu, er aðeins ein ra^
eind, en í því þyngsta, uraníum, erU
þær 92. Það undarlcgasta við þessa stað
reynd er, að atómið skuli vcra að me6,u
leyti tómt rúm. Við eigum fremur er
itt með að hugsa okkur, að þykk ata ‘
plata skuli vera að mestu leyti efnIÍ‘
vana sía.
Hraði rafeindanna er feikna mik1
íffl
Talið er, að hann skipti tugum e
jafnvel hundruðum þúsunda km. a 66 ,
úndu. Inni í atóminu er því 1°*
óhcmjumikil hreyfingarorka, og l16^
því draumur vísindamannanna verið 6
að leysa þessa orku úr læðingi.
Með rannsóknum á geislum efnanrl<l
komust menn að því, að um þrjár
undir geisla cr að ræða, og voru l,a,r
auðkenndar með fyrstu stöfum 6rlS
stafrófsins (alfa, beta, gamraa). í o a
geislunum sýndi sig að vera kjarni n
léttasta frumefnisins, helíum. í keta
geislunum eru rafeindir, hlaðnar n®ðu
tivn arfmagni, og getur hraði þeirra »