Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Page 19

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Page 19
heimilisblaðið 139 A þröskuldinum fyrir framan hann stóð Mary Stan- dish. Fyrst í stað tók hann aðeins eftir augum hennar. IJau voru stór og starandi, og hræðslan skein úr þeim. Syo veitti hann athygli fölvanum í andliti hennar um leið og hún gekk inn án þess að bíða eftir því, að liann segði henni að gera svo vel. Hún lokaði sjálf hurð- Uuu, en liann starði á liana undrandi og ráðvilltur. Svo liallaði hún sér upp að hurðinni stirð og náföl í framan. -- Má ég koma inn? sagði hún. - Nú, þér eruð komnar inn, stamaði Alan. — Þér eruð sannarlega komnar inn. VII. KAFLI. Já, það var komið fram yfir miðnætti, og Mary Stan- dÍ8h var komin inn í klefa hans og hafði lokað á eftir s®r hurðinni, án þess að hann liefði boðið henni inn Uleð einu orði. Þegar mesta undrunin var farin af lion- stóð hann þegjandi og rólegur, en stúlkan horfði 8töðugt á hann og andaði nú svolítið léttar. Hún var ekki lengur æst, og óttinn var liorfinn úr augum henn- jlr- En hann liafði aldrei áður séð hana svo föla, og °nuin hafði aldrei sýnzt hún svo grannvaxin, eins og * egar hún stóð þarna og hallaði sér upp að hurðinni. Hún virtist ekki vera hrædd lengur, og liann varð S'°lítið argur í skapi, er liann beið eftir því, að hún ^i 91 máls. Allt í ei.nu flaug lionum í hug, að lík- mundi Rossland standa fyrir utan dyrnar. t. Hefði öðruvísi staðið á, mundi hann hafa ýtt lienni Eliðar og svipt opinni liurðinni og hvesst á hann ð^Un' 611 einhvern veginn fannst honum ekki hægt ^ 8era það, meðan hún stóð þarna. Hann sá, að varir ^ennar titruðu og að tár læddust fram í liin stóru og arnslegu augu. Samt leit liún ekki undan eða gróf itið í höndum sér, lieldur horfði stöðugt á liann, au tarin hrundu eins og perlur ofan kinnar lienn- Hann fann, að honum hitnaði um hjartaræturnar. g Herið — gerið svo vel, að fá yður sæti, ungfrú - andish, sagði liann ofurlítið skjálfraddaður og benti a ®tólinn. .. ^ei’ lofið mér lieldur að standa. Hún varpaði þungt inni. Já, það er orðið framorðið, herra Holt, — Veit það. l;i’ bað er fremur óvenjulegur tími fyrir heim- farnir að gróa, og látið á þá staði, sem mest höfðu brunnið. Á annan framhaniL legginn var látin skinnpjatla, sem var níu þumlungar á lengd og þrír á breidd, og á hægri fótlegginn var látin önnur tólf þumlunga löng og fjögurra þuml- unga breið. Á 46. degi klæddist sjúklingurinn og gat þá gengið um sjúkrahúsið. Réttum tveim mánuðum eftir slysið var hann sendur til bakstöðva hersins og mánuði síðar hvarf hann til sinna fyrri starfa. Hvernig ver'Sur útlit mannsins eftir 500 þúsund ár? Enginn efast um það, að eftir hálfa milljón ára muni útlit mannsins verða eitthvað breytt. En hins vegar eiga kannski margir erfitt með að sætta sig við þá mynd, sem ameríski dýrafræð- ingurinn og landkönnuðurinn Roy Chap- man Andrews, forstöðumaður náttúru- gripasafnsins í New York, hefur drcgið upp af manni framtíðarinnar. Hann spá- ir því, að þá verði orðnar mjög veru- legar breytingar á líkamshyggingu manna, og eru skoðanir hans um þetta efni í höfuðdráttum sem hér segir: Menn verða þá mun höfuðstærri en nú er, og verður höfuðið linöttótt og nauðasköllótt, jafnvel á konum. Annar hárvöxtur á líkamanum verður þá nteð öllu horfiim, enda er hann þegar orð- inn löngu óþarfur til að skýla líkam- anum. Heilinn hefur stækkað og heila- fellingunum fjölgað. Fólk verður gáf- aðra þá en nú, en skynfærin, heyrn, sjón, smekkur og ilnian, verða ófull- komnari. í stað þess konia alls konar ný tæki, sem efla mjög skynfærin. And- litið verður lítið og hálsinn styttri en nú. Maðurinn hefur hækkað nokkuð, þegar hér er komið. Rolurinn mun þó verða nokkru styttri, en fótleggirnir þeim mun lengri. Aðeins fjórar tær verða á hvorum fæti. Tennur nútímamannsins eru hörmulega á sig komnar, og er á6tæð- unnar til þess að leita í síminnkandi áreynslu. Þessi þróun mun halda áfram og tönnunum fækka. Vísdómstennurnar svokölluðu munu hverfa og jafnframt tvær framtennurnar (hliðartennurnar). Ef til þess kemur, að maðurinn tnuui að mestu leyti eða öllu hætta að neyta fæðu í venjulegum skilningi, en lifa á

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.