Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Qupperneq 25

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Qupperneq 25
145 HEIMILISBLAÐIÐ þeim. Hún etóð svo nærri lionum, aö hann gat snert hana með því að rétta út höndina. Hann beit endann af vindlinum og kveikti á eld- 8Pýtu. — Það er Rossland, sagði hann. — Þér eruð llrædd við Rossland? Ja-á, að vissu leyti, en þó ekki hann sjálfan. Ég gæti hlegið að Rossland, ef það væri ekki liinn. Hinn. Því í skollanum talaði hún þannig undir rós? Hún virtist engan áliuga hafa á að skýra þetta fyrir ^onum, en beið aðeins eftir ákvörðun hans. Hvaða hinn, sagði hann hvatskeytlega. Það get ég ekki sagt yður. Ég vil ekki, að þér Hatið mig. En ég veit, að þér hatið mig, ef ég segi yður 8£>önleikann. ‘ Þá viðurkennið þér, að þér farið með ósatt mál, 8Varaði hann hranalega. þetta virtist ekki hafa þau áhrif á hana, sem hann J°st við. Hún hvorki reiddist né glúpnaði. En hún r° lítinn vasaklút upp úr vasa sínum og brá lionum llPP að augunum. Hann sneri sér við og leit út um KÉiggann, því að hann þóttist viss um, að hún væri a» i , r Derjast við grátinn. En hún stillti sig strax. Nei, ég er ekki að ljúga. Það, sem ég hef sagt ^ Uri er satt. Ég hef ekki sagt yður meira, af því að ég v^ ekki ljúga að yður. Ég bið yður að afsaka, að ég ef verið að eyða fyrir yður hvíldartímanum, herra °H. Þér hafið sýnt mér góðvild með því að reka mig * ut ur káetu yðar. Mér hefur skjátlazt — það er allt og sumt. Ég þélt------. Hvernig hefði ég átt að gera það, sem þér báð- u um? tók hann fram í. hélt í veit það ekki. En þér eruð karlmaður. Ég emfeldni minni, að þér munduð sjá einhver ráð, , ,eS se nú, hve heimskulegt það var að láta sér detta a í hug. |>ag er ómögulegt. Hún fálmaði eftir hurð- arhúninum. Já, þag var barnalegt, sagði hann, en rödd hans ^ai blíðari. — Hugsið þér nú ekki lengur á þennan . ungfrú Standish. Farið nú til káetu yðar og legg- 1 trl svefns. Látið ekki Rossland angra yður. Ann- 8 skal ég segja þeim manni til syndanna, ef þér viljið. Hóða nótt, herra Holt. en JJ - Un var búin að opna dyrnar og var að ganga út, sneri sér við í dyrunum og brosti, en í augum henn- ar blikuðu tár. Góða nótt. Góða nótt, vettvangur undanfarin ár. í nýlegum fregnum um styrjaldartjónið í Frakk- landi, sem byggðar eru á opinberum, frönskum heimildum, segir, að það muni taka lieilan mannsaldur að bæta tjónið. Gereyðilagðar voru meira en hálf önn- ur milljón íbúða, sem í bjuggu um finim milljónir nnanna. Er húsnæðisskortur- inn 6vo ægilegur, að stundum búa tíu manns í einu herbergi. í innrás bandamanna voru margar borgir lagðar næstum alveg í eyði, og í sumum þeirra er ekkert hús uppi- standandi. Þær borgir, sem verst eru leiknar, eru t. d. Amiens, Beauvais, Roucn og St. Lo. Auk þessa er svo unt að ræða margvíslega aðra eyðileggingu, sem suinpart verður aldrei bætt, 6VO sem eyðilögð listavcrk og fornfrægar byggingar. — Talið er að tjón Frakka sé helmingi meira eflir þessa styrjöld en heimsstyrjöldina fyrri. MdSurinn, sem losa&i sig vift fingraförin. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að fingraför glæpamanna cru cinhver allra skæðasti vitnisburðurinn gcgn þeim, enda hafa þau mörgum slíkum í koll komið. Það er oft á tíðum erfitt að stunda „handverkið“ án þess að láta eftir sig fingraför og þegar 'gera má ráð fyrir, að lögreglan bafi eftirmynd af fingraförum viðkomandi manns, cr ekki vandséð, liver málalokin muni verða. Það er algerlega óþekkt fyrirbrigði, að fingraför nokkurra tveggja inanna séu eins, jafnvel ekki tvíbura. Hvarvetna um lieim hefur lögreglan í fóruin sínum gíf- urlegan fjölda eftirmynda af fingraför- um, sem er þannig fyrir komið, að á örskammri stund er liægt að ganga úr skugga um það, livort fingraför, sem „koma inn“, ern til í safninu. Þannig hefur alríkislögreglan ameríska i fór- um sínum 57 millj. eftinnynda af fingra- förum, og um 125 þús. bætast við dag- lega. Það ræður því af líkum, hvort „at- vinriu“-glæpamönnum mundi ekki vera það mikið áliugamál að losna við fingra- för sín, enda er það svo. — Ymsar til- raunir liafa verið gerðar í þeim efnum hér áður fyrr, en allar án árangurs. Þetta var því álitið ógerlegt með öllu og ekki

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.